Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Blaðsíða 31

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Blaðsíða 31
PÁlmi Hmwesson rektor. Störf hans í þágu veiðimála. ÞANN 22. nóvember s.l. andaðist Pálmi Hannesson, rektor, 58 ára að aldri. Hann var Skagfirðingur að ætt, fæddur að Skíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi 3. jan. 1898. Pálmi varð stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík 19 i 8 og hóf síð- an nám í náttúrufræði við Kaupmanna- liafnarháskóla. Lauk hann meistaraprófi í þeirri grein 1926. Hann kenndi síðan við Gagnfræðaskólann á Akureyri frá 1926—1929, en varð rektor Mennta- skólans í Reykjavík haustið 1929 og gegndi því starfi til æviloka. Aðalstarf Pálma Hannessonar var kennsla og skólastjórn, en auk þess lét hann mörg mál til sín taka og gegndi mörgum opinberum trúnaðarstörfum. M. a. sat hann á Alþingi í 5 ár og var í Bæjarstjórn Reykjavíkur í 4 ár. Aðal áhugamál hans var náttúrufræðin og þá einkurn jarðfræði hin síðari ár. Pálmi var mikill ferðamaður og fór um flestar byggðir landsins sem óbyggðir. Á ferða- lögum sínum lét hann sér ekki nægja að fá hugmynd um landslagið, heldur lagði hann það á minnið í einstökum atriðum. Kom þessi gagngera þekking á landinu sér vel í ýrnsum störfum hans. Á sviði nátt-úrufræðinnar kom Pálmi Hannesson víða við auk kennslustarf- anna. Hann kannaði landið jarðfræði- lega, átti sæti í Rannsóknarráði ríkisins, var í útgáfustjórn Zoology of Iceland, í stjórn Náttúrufræðifélagsins, og síðast en ekki sízt í Veiðimálanefnd. Það er um hin miklu og heillaríku afskipti hans af veiðimálum, sem þessari grein er sérstak- lega ætlað að fjalla. Þegar Pálmi Hannesson kom heim frá háskólanámi, var áhugi manna á veiði- málum að vakna eftir áratuga deyfð. Veiðilöggjöf var ófullkomin, fiskrækt á byrjunarstigi og þekking á veiði- vötnum af skornum skammti, enda höfðu þau lítt verið könnuð og rann- sökuð síðan Bjarni Sæmundsson ferð- Veiðimaðurinn 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.