Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 32

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 32
aðist- um landið í því skyni um síð- ustu aldamót. En 1927 stofnaði Fiski- félag íslands og Búnaðarfélag íslands samvinnunefnd til þess að vinna að veiði- málum. Réð nefndin Pálma Hannesson til starfa, en hann stundaði jafnframt kennslu á vetrum við Gagnfræðaskólann á Akureyri. Starf Pálma Hannessonar fyrir sam- vinnunefndina var í því fólgið að kanna veiðivötn og leiðbeina mönnum um fisk- rækt. Vann hann að því á vegum hennar til ársins 1929, er hann varð rektor Menntaskólans í Reykjavík. Varð þá að samkomulagi, að hann hefði framvegis með höndum rannsóknir veiðivatna eftir því, sem tími hans leyfði, en Ólafur bóndi Sigurðsson á Hellulandi tók við leiðbein- ingarstarfinu. A árunum 1927—29 ferð- aðist Pálmi víða um land og kannaði veiðivötn og safnaði upplýsingum um veiði. Hvatti liann jafnframt bændur til þess að bindast samtökum urn fiskrækt. Pálma Hannessyni var fljótt ljóst, að löggjöf okkar um veiðimál var nrjög bág- borin, og að breytingar á lienni og við- bætur voru nauðsynlegar, ef koma skyldi á umbótum í þeim málum. Haustið 1927 fól samvinnunefndin honum að semja frumvarp um fiskræktarfélög, og var frv. lagt fyrir Alþingi árið eftir. Hlaut það samþykki árið 1929 og þá með litlum breytingum. Var þar stigið fyrsta skrefið í áttina að nýrri veiðilöggjöf, en áfram varð að halda á þeirri braut. Áður en fiskræktarfrumvarpið varð að lögum lagði Pálmi Hannesson til við samvinnu- nefndina, að hún beitti sér einnig fyrir endurskoðun veiðilöggjafarinnar í heild. Konl hún málinu á framfæri, og varð það til þess, að atvinnumálaráðherra skipaði í nóvember 1929 milliþinga- nefnd, er skyldi gera tillögur um nýja veiðilöggjöf. Var Pálmi Hannesson skip- aður í nefndina ásamt þeim Jörundi Brynjólfssyni alþingismanni og Ólafi Lár- ussyni prófessor. Nefndin samdi frurn- varp þá um veturinn, sem, með nokkrum breytingum að vísu, var samþykkt sem lög frá Alþingi 1932. Eru þau lög enn í gildi lítið breytt. Með þessum lögum var veiðilöggjöf okkar komin í ágætt horf. í henni var fjöldi af nýungum og margar þeirra mjög merkilegar, eins og t. d. bann við lax- veiði í sjó, skipun veiðimálastjórnar, á- kvæði um friðun og fiskrækt og um veiðifélög. Við samningu frumvarpsins liafði verið unnið af djörfung og stórhug, og mun það ekki sízt hafa verið Pálma Hannessyni að þakka. Þekking hans á náltúrufræði, veiðivötnum landsins svo og erlendum veiðilöggjöfum hefur hér ráðið miklu um. Frumvarpinu fylgdi löng og ýtarleg greinargerð, hið merki- legasta rit, þar sem gerð er grein fyrir ástandi veiðimála á þessunr tíma og rak- in saga veiðilöggjafar á Islandi. Mun Pálmi hafa samið hana að rnestu eða öllu leyti. Hann átti einnig mikinn þátt í að orða og skipa niður efni í greinarnar. Var frunrvarpinu í heild viðbrugðið fyr- ir gott nrál og skýra framsetningu. Samkvæmt lögunum frá 1932 var skip- uð veiðimálanefnd, og var Pálnri Haxrn- essoir formaður hennar frá upphafi. Nefirdiir fékk mörg mál til afgreiðslu, eiirkunr áður en skipað var í embætti veiðimálastjóra árið 1946, þar eð nefird- inni voru send ýms mál, senr veiðimála- stjóra var ætlað að fjalla um samkvæmt lögunum. Við afgreiðslu mála mæddi 30 Veiðimaðuriw
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.