Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 46

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 46
út eftir árásina á hylinn. Fer hér á eftir útdráttur úr skýrslu, sem ég sendi veiði- málastjóra og leigjanda árinnar: „Miðvikudaginn 22. ágúst 1956 tók undirritaður á móti dauðum laxi, sem fundizt hafði í hylnum við Bárðarfoss í Brynjudalsá í Hvalfirði. Leigjandi árinnar, Ingibergur Stefáns- son, upplýsti að lax þessi hefði verið dauður í hylnum, ásamt 11 öðrum, að morgni sunnudagsins 19. ágúst. Að kvöldi pesS 21. náði Ingibergur nokkrum dauð- um löxum úr hylnum og sendi mér einn þeirra til athugunar. Lax þessi er 53 cm langur hængur og vegur 1450 gr. Óeðlileg þensla virðist vera á kviðnum og blóðstorka er við got- rauf. Að öðru leyti sést ekki annað á laxinum að utan. Þegar kviðarholið er opnað, vellur mikið af blóði og blóðkekkjum út úr því. Við nánari athugun kemur x ljós, að sundmaginn er sprunginn. Blæðing- arnar stafa frá hryggæðinni, sem hefur rifnað á tveim stöðum og eru rifur þess- ar 7—8 cm langar. Tálkn, hjarta, lifur og önnur líffæri eru eðlileg útlits. Inni- hald í maga er gráleitur, slímkenndur vökvi. I neðri hluta garna er mikið af livítum, nokkurra cm löngum fiskormum. Við hrygg er ekkert athugavert. Hvergi er sjáanlegt að agn hafi sært fiskinn. Ingibergur gat þess, áð allmikið magn af dauðum laxaseiðum lægi í hylnum. Sendi hann 11 dauð seiði til athugunar. Seiði þessi eru 11—12 cm á lengd. Voru þau öll með rifu á kvið, undir kviðugga hægra megin og lágu innyflin þar út úr, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.“ Gnðrn. J. Kristjánsson. Leigan á Þverá. MÖRGUM er orðið kunnugt, að Stangaveiðifélag Reykjavíkur gerði leigu- tilboð í Þverá, í septembermán. s.l. Veiði- félag Þverár samþykkti á fundi sín- um að ganga að því tilboði, en stjórn þess ráðstafaði síðan ánni til aðila, sem stjórn SVFR telur vafasamt að átt hafi rétt á að ganga inn í tilboðið, samkvæmt fundarsamþykktinni. Þess liefur þegar orðið vart, því mið- ur, að komnar eru á kreik ýmsar kvik- sögur um mál þetta. Þess vegna hefur stjórn SVFR afrá'ðið að skýra greinlega frá tilboðinu, aðdraganda þess og afleið- ingum. Með því móti einu verður kom- ið í veg fyrir misskilning hjá þeim, sem ekki hafa fylgzt með gangi málsins og verða að byggja á lausafregnum einum. Það getur engum orðið til góðs að slíkur misskilningur verði til. ★ Á félagsfundi, sem haldinn var í SVFR 17. marz 1955 var samþykkt svohljóðandi tillaga frá stjórn félagsins: „Fundur SVFR, haldinn í Verzlunar- mannaheimilinu, samþykkir að fela fé- lagsstjórninni að leita samninga við nú- verandi leiguhafa að veiðiréttinum í Stóru-Þverá í Borgarfirði um samvinnu að núverandi leigutímabili liðnu, þann- ig að SVFR verði samningsaðili og tryggi sér veiðiréttindi á efsta veiðisvæði árinn- 44 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.