Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 50

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 50
sem menn hafa gaman af að lesa. Margir lýsa ágætlega veiðisvæðum, sem þeir þekkja vel — sjálfri ánni, einstökum veiðistöðum, örnefnum, svo og umhverfi öllu og staðháttum. Slíkar frásagnir er mjög gaman að lesa, þegar þær eru vel gerðar, og inn í þær má svo vitanlega fella góðar veiðisögur. Ótal margt fleira mætti nefna, og frá hinum stóra hópi veiðintanna ætti að vera hægt að fá góðar greinar um allt, sem að veiðiskapnum lýtur. Nú hefur ritnefnd Veiðimannsins á- kveðið að efna til ritsmíðakeppni og veita verðlaun fyrir nokkrar beztu grein- arnar, sem blaðinu berast. Fjöldi verð- launanna fer eftir þátttökunni, en verði hún sæmileg, er ætlunin að veita fern verðlaun. Verða þau öll veiðidagar í einhverjum ám félagsins — einn stang- ardagur fyrir hverja grein, sem verðlaun hlýtur, eftir nánara samkomulagi við stjórn S.V.F.R. þegar farið verður að úthluta veiðileyfum fyrir næsta ár. Greinarnar þurfa að hafa borizt blað- inu fyrir 20. febrúar 1957, og skulu þær sendast til ritstjórans í lokuðu umslagi og nafns höfundar ekki getið. En í öðru lokuðu umslagi, sem nafn greinarinnar er ritað á, skal senda miða með nafni höf- undarins og heimilisfangi. Bezt væri að vélrita greinarnar, ef hægt er að koma því við, en það er að sjálfsögðu ekki skil- yrði; samt þarf frágangur að vera sæmi- lega góður. Öllum lesendum Veiðimannsins er heimil þátttaka. Veiðimenn! Nú er til veiði að vinna. Þá hlýtur andinn að vera reiðubúinn og holdið að hlýða! Ritstj. Aðalfundur S.V. F. R. S.V.F.R. hélt aðalfund sinn í Tjarnar- kaffi 2. des. s.l. Sæmundur Stefánsson, fráfarandi for- maður félagsins, flutti skýrslu stjórnar- innar. í upphafi máls síns minntist hann fimm félagsmanna, sem látizt höfðu á starfsárinu, þeirra Ásgeirs G. Gunnlaugs- sonar, Guðmundar Jóhannssonar, Stein- gríms Bjarnasonar, Lúðvíks Bjarnason- ar og Eiríks Bech. Félagsmenn eru nú orðnir um 580 og hefur fjölgað um 60—70 á árinu. Nokkr- ar umsóknir voru samþykktar á fundin- um. Veiðivötn fléagsins voru hin sömu nú og sl. ár: Elliðaárnar, Laxá í Kjós, ásamt Bugðu og Meðalfellsvatni, Laxá í Leir- ársveit og Norðurá í Borgarfirði. Enn- fremur hafði félagið, eins og undanfarið, nálega l/3 af veiðitímanum í Miðfjarð- ará, með sérstökum samningi við Stang- veiðfélagið í Borgarnesi, og einnig nokk- uð í Fáskrúð í Dölum, með sérstökum samningi við félagið á Akranesi, sem aft- ur fékk sömu aðstöðu og áður í Laxá í Leirársveit. Lokið var byggingu veiðihússins við Norðurá, en eftir er að girða leiguland- ið. Verið er að leggja rafmagn heim að húsinu og mun því verki að fullu lokið í tæka tíð fyrir næsta veiðitíma. Vegir voru lagfærðir við Norðurá, nýir 48 Vf.iðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.