Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 52

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 52
eigi var stungi’ð upp á öðrum. Stjórnin er því skipuð þessum mönnum nú: Viggó H. V. Jónsson, formaður. Gunnbjörn Björnsson, varaformaður. (iuðni Þ. Guðmundsson, gjaldkeri. Guðmundur J. Kristjánsson, ritari. Víglundur Möller, fjármálaritari. I varastjórn voru kjörnir: Erlingur Þorsteinsson, Sigfús Jónsson og Sveinn Björnsson. Nokkrar nefndir voru kosn- ar stjórninni til aðstoðar, eins og undan- farin ár. Endurskoðendur voru kjörnir þeir sömu og áður, þeir Arni Benedikts son og Magnús Vigfússon. Samþykkt var eftirfarandi tillaga frá fyrrverandi stjórn: „Aðalfundur S.V.E.R. haldinn í Tjarn arkaffi 2. desember 1956, samþykkir, að á sumri komandi og þar til öðruvísi kynni að verða ákveðið, skuli eigi vera nema einn veiðimaður um hverja stöng á vatnasvæðum félagsins, að Elliðaánum undanskildum. Heimilt skal þó kvæntum mönnum að veiða með konum sínum á sörnu stöng, þar sem það fer ekki í bága við gerða samninga.“ Umræður urðu mjög litlar á fund- inum. Hann gleypti girnið. ÞANN 1. sept. s.l. veiddi frú Kristrún Haralds- dóttir 4i/j p. urriða, 58 sm. á lcngd, við Sanclsárós í Meðalfellsvatni. Út úr gotraufinni á fiski þessum hékk 30 sm. langur girnisspotti. Þótti þá sennilegt, að eitthvað meira væri innan í honum, enda kom i ljós, þegar hann var slægður, að í maga hans var lítill laxaöngull með girni, sem var alls 63 sm., en þar af hékk tæpur helmingur út um got- raufina. Auk þess var í maga urriðans óskemmt laxaseiði, sem hann hefur því verið nýbúinn að gleypa, 13 sm. langt og 30 gr. á þyngd. Við at- hugun á hreistri kom x ljós, að það var að ljúka sínu þriðja sumri í fersku vatni og hefði því farið til sjávar næsta vor. Enn um veiðibækurnar. VEIÐIBÓKIN frá Laxá í Leirársveit er, með nokkrum undantekningum, mjög illa færð. Flestir hafa skrifað með blý- anti, oft bæði illa og ógreinilega. Sum- staðar eru nöfn veiðistaða og veiðimanna svo illa skrifuð, að varla verður séð með fullri vissu, hvað þar á að standa. Á öðr- um stöðum vantar þyngd liskanna. Kem- ur þarna fram sá sóðaskapur og hirðu- leysi í frágangi, sem oft liefur verið vítt hér í ritinu áður. Skal enn tekið fram, að frágangur veiðibókanna verður rétti- lega að teljast nokkur mælikvarði á aðra umgengni þeirra, sem þar eiga hlut að máli. En hvernig stendur á því að þessi veiðibók er verst færð og sóðalegust allra /eiðibókanna á vatnasvæðum félagsins? Því verða þeir að svara, sem þar eiga hlut að máli, en vonandi verður þessi áminn- ing til þess, að þeir vandi sig hetur næst. Sóðaleg umgengni við árnar, í hvaða mynd senr hún kemur fram, er ljótur blettur á veiðimenningu okkar og ber þess vott að menn hafa ekki enn lært að bera virðingu fyrir íþróttinni og um- hverfinu. En meðan menn læra það ekki fara þeir á mis við flest af því fegursta og bezta, sem stangveiðin getur veitt okkur. Þeir sem láta sér sæma að gerast sekir um sumt af því, sem vitað er að á sér stað við árnar, þótt ei hali verið sannað, ættu ekki skilið að fá að gista þá hamingjuheima. Ritstj. 50 VEIÐIMA»l!RINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.