Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Page 5

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Page 5
heimild um opinbera umfjöllun um veiðimál og þar er að finna gnægð af bókum og ritum, sem menn eiga örugglega eftir að vilja lesa bls. 49. Rafn Hafnfjörð svarar Guðmundi Guðjónssyni í ítarlegu bréfi til blaðsins og sendi okkur margar fallegar myndir með. bls 58. Og þá er hún komin skýrslan um veiðina á sl. ári í samantekt starfsmanna Veiðimálastofnunar og það er alltaf jafn gaman að skoða töflurnar og spá og spekúlera í þeim. bls. 65. Forsíðumyndin að þessu sinni er sígild og alltaf jafn skemmtilegt augnayndi. Þetta er mynd sem Jón Skelfir tók af silfurlituðum nýgegnum laxi á leið upp Sjávarfoss í Elliðaám. Þetta er jú það sem við bíðum öll eftir að sjá og alltaf fær maður sömu tilfinninguna, er maður sér þá lyfta sér upp í hvítfyssið. Veiðimenn! Sýnum náttúrunni virðingu og verndum hana. S. V.F.R. VEIÐIMAÐURINN 3

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.