Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 8

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 8
VEIÐISAGAN Minningin lifir Eftir Guðmund Guðjónsson Kvöld eitt nokkrum dögum áður en að veiðimenn tóku fyrstu köstin í Norðurá, Þverá og Laxá á Asum, gerðist það er undirritaður sat heima í stofu, að hrollur hríslaðist um mig allan. Gæsahúðin sem því fylgdi ætlaði aldrei að réna. Það er ekki að spyrja að því, hugurinn hafði reik- að til bakka vatnanna. Ég hafði verið að velta fyrir mér horfum og einstökum veiðitúrum sumarsins. Síðan varð mér hugsað til síðasta sumars og nokkur atvik flugu í gegnum myndbandstæki hugans. Þau voru óvenjulega mörg, minnisstæðu atvikin á síðasta sumri. Margir toppar á frábæru veiðisumri. En eins og stundum áður var það tapaður lax sem reyndist tróna hæst. Hugurinn staðnæmdist við Kattarfossbrún í Langá og það var þá sem hrollurinn læsti sig um kroppinn. Skal nú riijað upp hvers vegna. Kattarfossbrún er fremur ofarlega á neðstu svæðum Langár. Veiðistaðurinn er eins og nafnið bendir til, brún Kattarfoss. fíann er laxgengur, en öflugur og erfiður laxinum. Áin fellur þar ofan í þröngt gil og lax hlýtur að hvíla sig um stund á brún- inni eftir að hafa rifið sig upp þessar hörðu flúðir og fossa. Nokkuð djúpt virð- ist vera á brúninni og getur laxinn tekið furðu nærri blábrúninni, en einnig er von á tökum dálítið upp með bakkanum að vest- anverðu, en veiðistaðurinn liggur alveg við landið þeim megin. Við Herdís kona mín ætluðum okkur að veiða þama í einn dag, ffá hádegi til há- degis og halda síðan norður í Miðfjarðará til veiða með hluta af Fjaðrafokinu. Var það eftirminnileg fmmraun í þeirri á. Eft- irminnileg á fleiri veg en einn, en það er önnur saga. Við drógum efsta svæðið í Langánni fyrsta partinn af síðdegisvakt- inni og sýndum mörgum löxum margar 6 VEIÐIMAÐURINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.