Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 12

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 12
Það er ekki amalegt að eiga fjórfœttan veiðifélaga sem er með það alveg á tæru hvert á að sœkja nœsta agn og kemur meira að segja öslandi með fluguboxið á réttu augnabliki. Ljósm. J.S.A. Þó er það kannski eitthvað að breytast. Mér er sama þó að veiðimenn skoði flug- umar mínar, já, það getur verið gaman að skoða hjá hvor öðmm, þegar menn em að hvíla sig á milli þess sem þeir em að veiða. Ég man að ég var að sýna góðum veiðimanni í fluguboxin mín, mínar bestu flugur, hann skoðar þetta með áhuga í langan tíma, og ég var mjög ánægður með hvað hann gaf sér góðan tíma að skoða, svo rétti hann mér boxin brosandi og sagði fískarðu virkilega á þetta? En menn verða að hafa þetta eins og hverjum og einum finnst. Það sagði einu sinni við mig þekktur og góður silungsveiðimaður: Það er alveg ó- þarfi að hver sem er geti alltaf fengið að vita á hvað maður er að veiða. Maður er stundum búinn að hafa mikið íyrir því að finna út hvað hann tekur, svo vilja sumir bara fá þetta allt á silfurfati, nei, Jón það gengur ekki. Auðvitað er þetta alveg rétt hjá manninum, hann þarf ekki að vera að sýna mönnum í boxin sín eða hvað hann er með undir. Héma em nokkur góð ráð fyrir þá sem vilja ekki láta sjá í boxin sín og hvað þeir em með undir. Númer eitt er að vera með eitt box af stómm japönskum flugum og sýna alltaf það box. Númer tvö er að skipta um flugu áður en maður veður í land, þá er maður alveg pottþéttur. Og númer þrjú er að segja eins og maðurinn, ég tók allt á Rossinn. 10 VEIÐIMAÐURINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.