Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 19

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 19
menn margir hverjir reynslu af því að stundum meira að segja hafa komið upp háðuleg dæmi er einhver leiðindaskarfur tekur upp á því að veiða laxinn sem ein- hver var búinn að missa áður. Kemur þá oft í ljós að þyngd og almennt atgervi lax- ins hefur verið misjafnlega mikið ofmetið. En vatnaskrímsli eru annar handleggur þó svo að margan laxinn mætti ef til vill kalla skrímsli fyrir stærðar sakir. En þegar lesn- ar eru lýsingamar á meintum vatna- skrímslum þá em þau gjaman að hlykkjast í vatninu, þetta 30 til 50 metra löng, breidd breytileg. Fólk horfír í fomndran á þetta sveima um vatnið og lái ég engum þótt frásagnimar verði litríkar er frá líður. En þessar lýsingar sem til em frá mörg- um íslenskum vötnum, eins og Baulár- vallavatni, Hraunfjarðarvatni, Kleifar- vatni, Apavatni, Blundsvatni í Bæjarsveit, rifja upp sögu sem nokkrir vina minna sögðu mér og gerðist fram á Amarvatns- heiði fyrir svo sem tíu ámm. Skal hún nú rifjuð upp. Þeir vom sex saman og lágu í tjaldi skammt frá Ulfsvatni. Stunduðu svo veið- ar í vatninu, auk Amarvatns litla og Ref- sveinu og lónum hennar. Eitt þeirra og það stærsta er Stóralón. Dag einn komu fjórir úr hópnum að írennsli Refsveinu í Stóra- lón. Það var svona 10 stiga hiti og nokkurt kul. Lónið var vel gárað. Vinimir fóm að kasta í ósinn, en urðu lítið varir. Fengu þó nokkra titti. Þannig liðu svona tuttugu mínútur til hálftími, en þá datt allt í dúnalogn og sól braust úr skýjaklafa. Lónið varð spegil- slétt á næstum augabragði og það varð heitt. Gríðarlega heitt. Nú varð þessi veð- urbreyting aðal umræðuefni félaganna og þeir byrjuðu að slíta af sér spjarir. En ekki glæddist veiðin. Eftir svo sem tuttugu mínútur galaði einn í hópnum: „Strákar! Sjáið þetta!“ Hann benti út á spegilsléttan vatnsflötinn og þeir sáu allir í sömu andránni hvað um var að ræða. Gríðarstór dökkur flekkur var út á miðju vatni og hlykkjaðist í áttina til þeirra! Þeir áætluðu lengdina 30 til 50 metra. Það var erfítt að slá nákvæmlega á það og breiddin var einnig breytileg. En það var ekki um að villast að ormlaga flekkur hlykkjaðist í áttina til þeirra. Og þessi „ormur“ var eng- in smásmíði. Það hríslaðist kalt vatn milli skinns og hömnds hjá veiðimönnum og þeir fylgdust grannt með ferðum ormsins. Hann nálgaðist óðum og átti skammt til lands. Svona vélrænt, þá héldu kappamir allir áffarn að kasta sínum flugum, og þegar kvikindið renndi sér í kastfæri gerðist það undarlega, að allir vom þeir félagamir með fisk á í einu. Brá nú öllum við, því þeir höfðu allt eins átt von á því að ófrýni- legur haus gægðist upp úr, sleikjandi út um. Og nú var ekkert lát á hlutunum sem tóku nú að gerast hratt. Skipti engum tog- um, að veiðimenn mokuðu nú upp vænni bleikju og einstaka stómrriða í bland, bleikjumar nær allar 2 til 3 punda, urrið- amir flestir 4 pund. Næstu tvo tímana veiddu kappamir yfir 200 silunga. En þá kulaði aftur og tók fyrir veiðina. Þessir félagar veiddu á þessum slóðum um árabil, en aldrei utan þetta eina skipti sáu þeir viðlíka fyrirbæri. En þetta var líka í eina skiptið sem þeir upplifðu svona hitastigsbreytingu. Auðvelt er að ímynda sér að við að gmnnt vatnið hitnaði, hafi silungurinn dregið sig saman í stóra torfu og leitað upp í ósinn þar sem gætti straums. Hversu mjög fyrirbærið svipaði til fyrri tíma lýsinga af „ormum“ í vötn- um landsins er með ólíkindum. Er ekki ó- líklegt að í einhverjum þeirra tilvika sem menn töldu sig sjá vatnaskrímsli fyrr á tímum hafí þeir þvert á móti séð „sveitta" silunga sem höfðu safnast saman til að sækja í „loftræstinguna“. Hver veit? GG VEIÐIMAÐURINN 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.