Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 21

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 21
fulltrúi flutti kveðjur Stéttarsambandsins, en Gunnar Sæmundsson, Hrútatungu kveðjur búnaðarmálastjóra og Jón Öm Pálsson kveðju veiðimálastjóra og ræddi um bleikjueldi, sem er samvinnuverkefni sem Norðurlandsdeild Veiðimálastofnunar að Hólum í Hjaltadal tekur þátt í. I sambandi við aðalfundinn buðu heimamenn félögum og gestum til kynnis- ferðar um Húnavatnssýslu og var m.a. komið í Blönduvirkjun og notið þar frá- bærrar móttöku og leiðsagnar Guðmundar Hagalín, stöðvarstjóra Landsvirkjunar. Þá var veislufagnaður í Hótel Blönduósi, þar sem fundurinn var haldinn, á fimmtudags- kvöld sem Magnús Olafsson, Sveins- stöðum stjómaði. Þar sáu heimamenn um dagskráratriði, m.a. flutti Kristófer Krist- jánsson, Köldukinn fróðlegt spjall um Húnavatnssýslur og fímm konur úr hérað- inu sungu nokkur ljóð og lög við frábærar undirtektir. A fundinum var Halldóri Sigurðssyni, Miðhúsum þakkað mikið og gott starf fyr- ir landssambandið á liðnum ámm, en hann hefúr um langt skeið setið í stjóm þess og verið ritari samtakanna. Halldór var kjör- inn heiðursfélagi, en Halldór verður sjö- tugur síðar í þessum mánuði. I stað Hall- dórs var kjörinn Bragi Vagnsson, Bursta- felli sem fúlltrúi Austurlands. Aðalfund LV sóttu að þessu sinni um 40 fulltrúar víðsvegar að af landinu. Stjóm sambandsins skipa nú: Böðvar Sig- valdason, Barði, formaður, Bragi Vagns- son, Burstafelli, ritari, Svavar Jensson, Hrappsstöðum, gjaldkeri, Ketill Agústs- son, Brúnastöðum, og Vigfús B. Jónsson, Laxamýri. Þrjár vinnunefndir störfuðu á fúndinum: Allsherjamefnd; formaður Þorsteinn Þor- steinsson, Skálpastöðum, Málefna- og út- breiðslunefnd; formaður Magnús Ólafs- son, Sveinsstöðum og Fjárhagsnefnd; for- maður Agúst Sigurðsson, Geitaskarði. ÁYKTANIR AÐALFUNDAR LV 1993 Um frv. til laga um breytingar á lax- og silungsveiðilögum frá 1970: “Aðalfundur Landssambands veiðifé- laga, haldinn á Blönduósi 10. - 11. júní 1993 fagnar framkomnu fmmvarpi til laga um breytingar á gildandi lax- og silungs- veiðilöggjöf, sem landbúnaðarráðherra lagði fyrir Alþingi í vor. Fundurinn telur að í frumvarpinu felist mörg þau atriði, sem landssambandið hef- ur lagt áherslu á að kæmu inn í löggjöfina. Eigi að síður em atriði, sem fundurinn vill benda á, að betur mættu fara, eins og varðandi ffiðunarsvæði í sjó úti frá ósum ánna. I stað 1500 metranna, eigi friðunar- svæði að vera 2000 metrar, eins og er í gildandi lögum um hinar vatnsmeiri ár. Hins vegar væri rétt að láta þetta gilda einnig um allar aðrar ár, hversu sem vatns- magnið er í hverju tilviki, og fella þar með alveg út 1.000 metrana. Þá telur fúndurinn rétt að grein sú, er verða skal 91. grein, hefjist svo: Öll ( veiðifélög, samkvæmt á- kvæðum VII. kafla laga þessara hafa með sér landssamtök, Landssamband veiðfé- laga, sem gætir sameiginlegra hagsmuna þeirra). Fundurinn vill benda á, að ákvæðin um fiskeldi í fmmvarpinu em til bóta frá því sem nú er, þar sem þau eru ítarlegri og tryggja betur en áður, að slík starfsemi sé stofnsett og rekin svo að gætt sé varúðar varðandi mengunarþáttinn og að fískeldi valdi ekki árekstmm við aðra nýtingu og náttúruleg sjónarmið um meðferð þeirrar auðlindar, sem lax og silungur er í ám og vötnum landsins. I því efni má m.a. benda sérstaklega á að gert er ráð fyrir heimild til að setja reglur um töku á laxi hjá haf- beitarstöðvum. Þá em ákvæði um skipulag og stjóm Veiðimálastofnunar í frumvarpinu til bóta og vill fundurinn í því sambandi lýsa á- nægju með lögfestingu deilda Veiðimála- VEIÐIMAÐURINN 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.