Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Page 26

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Page 26
Sumarsyrpa Eins og nœrri má geta lét Ijós- myndari Veiðimannsins Jón Skelfir Arsœlsson sig ekki vanta þegar jyrstu árnar opnuðu, enda var eftirvœnting manna mikil þótt afraksturinn væri kannski ekki alveg eins mikill. Hér á nœstu síðum sjáum við nokkrar af myndum hans. Hann verður einnig víða á ferðinni í sumar til að taka myndir í safnið okkar og við vitum að eins og í fyrra munið þið taka vel á móti honum efhannn kemur í heimsókn. Jafhframt hvetjum við ykkur sem endranær til að vera með myndavélarnar með ykkur og taka góðar myndir til að senda okkur í vetrarblaðið og deila þannig með okkur minningum veiðisumarsins og hver veit nema eitthvert ykkar taki verðlaunamyndina, sem prýðir forsíðuna með tilheyrandi Kodakverðlaunum. Munið einnig að verðlaunasagan gefur veiðidaga árið 1994. Svo sendum viðykkur öllum laxakveðjur og minnum ykkur á að ganga nœrgætnislega um á veiði- svæðunum. Ritstjórn. Eftirvæntingin leyndi sér ekki hjá áhorfendum við Sjávarfoss í Elliðaánum 15. júní sl. 24 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.