Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 40

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 40
ust 1330 hængar og 965 hrygnur. Veiðin skiptist þannig að 910 hængar komu eftir eitt ár í sjó en 290 hrygnur. Eftir tvö ár í sjó veiddust 420 hængar og 669 hrygnur. Meðalþyngd smálaxa var 5,7 pund, 5,3 hjá hrygnum en 5,7 hjá hængum (1 pund = 500 g). Meðalþyngd stórlaxa var 11,9 pund, 12,9 pund fyrir hænga en 11,4 fyrir hrygnur. Skipting milli stórlax og smálax er nokkuð greinileg á þyngdardreifmgum. Skipting milli smálax (eitt ár í sjó) og stórlax (tvö ár í sjó) var við 8 pund hjá hængum en 7 pund hjá hrygnum. Auk laxveiðinnar voru skráðir 1286 urriðar og 48 bleikjur. Flestir laxanna sem veiddust í Laxá í Aðaldal 1992 voru skráðir í veiðibækur Laxárfélagsins, 1650. I Amesveiði vom skráðir 325 laxar en færri á öðmm svæð- um. Veiðin á veiðisvæði Laxárfélsgsins var skráð með númeruðum veiðistöðum og því hægt að sjá hveming veiðin dreifðist eftir svæðum. Langflestir laxamir veidd- ust neðan Æðarfossa, 874 og á svæðum tvö, 160 og 160 á svæði þrjú. Neðan Æð- arfossa veiddust því um 38% þeirra laxa sem úr ánni komu sumarið 1992. Veiðitíminn í Laxá byrjaði 10. júní og lauk 9. september. Veiðinni yfir tímabilið er skipt efitir vikum. Vikuveiðin eykst jafnt fram til 7. viku en fer þá aftur minnkandi. I byrjun veiðitímans var veið- in nær eingöngu smálax en hlutdeild smá- lax í veiði fer vaxandi og nær hámarki í sjöundu viku. Nokkuð veiddst þó af stór- laxi yfir sumarið þó farið væri að draga úr afla hans undir lok veiðitímans. Urriða- veiðin var dreifðari yfir veiðitímabilð en laxveiðin. Veiði á bleikju var lítil. Hlutdeild merktra laxa í veiðinni Þeir 128 merktu smálaxar sem veiddust í Laxá 1992 gera 10,7% af smálaxaveið- inni og þegar tekið er tillit til hlutfalls merktra og ómerktra (34.800/13.003) hafa 343 laxar skilað sér í veiði af þeim 1.200 smálöxum sem veiddust. Hlutdeild endur- heimtra smálaxa í heildarsmálaxaveiði í Laxá metið út frá endurheimtum er því 28,6%. Þegar litið er til lesturs á hreistri gefur það heldur hærri tölu eða 362 (30,2%). Hér getur verið um að ræða mis- lestur á hreistri og, eða að eitthvað sé um sleppifiska annars staðar frá. Hlutdeild tveggja ára laxa úr slepping- um 1990 í veiðinni 1992 var metin á sama hátt. Þeir 18 tveggja ára sem endurheimt- ust úr gönguseiðasleppingum 1992 gefa 1,7% af stórlaxaveiðinni og þegar tekið er tillit til hlutfalls merktra og ómerktra (20.000/9.700) er fjöldi tveggja ára laxa 37 sem gerir 3,4% af veiði stórlaxa. Ut frá endurheimtum á merkjum voru 380 af þeim 2.295 löxum sem veiddust í Laxá sumarið 1992 úr gönguseiðaslepp- ingum sem gerir 16,6%. Sveiflur í veiði Sveiflur eru nokkrar í veiði í Laxá. A tímabilinu 1974 - 1992 hefur orðið um þrefaldur munur milli mestu og minnstu veiði. Aberandi toppar eru í veiði um 1978 og aftur 1986 og síðan fer veiði nú aftur vaxandi. Lægðir í veiði koma á milli og standa í nokkur ár. Hliðará Laxár, Reykjadalsá, sveiflast í sama takti og Laxá og er marktæk fylgni á milli veiði í þess- um ám (r=0.78, N=19, P<0.001). Mýrar- kvísl er í sama takti efitir 1980, eftir að laxastigi í henni var lagfærður, en það auðveldaði för laxa fram í ána og stækkaði þar með uppeldissvæði hennar fyrir seiði. Umræður Þéttleiki laxaseiða í rafveiðum var meiri á neðstu stöðvunum sem veitt var á og gefur til kynna að framleiðsla seiða sé meiri þar. Samanburður milli svæða getur verið varasamur því botngerð skiptir veru- 38 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.