Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 42

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 42
Hagastraumur séður af vesturbakkanum. Ljósm. J.S.A. kynna að fossamir séu göngutöf fyrir lax- inn á leið sinni upp ána. Mest var veiðin um 20. júlí en þá náði veiði á smálaxi hámarki ásamt góðri veiði á stórlaxi. Smálax fer strax að koma í byrjun veiðitímabilsins og veiði hans eykst jafnt og þétt fram til 20. júlí þegar nokkuð fer að draga úr henni. Þessi veiði gæti gefið til kynna göngutíma smálax í ána. Stórlaxinn kemur fyrr en smálaxinn og veiði hans helst lengst af sumars. Út frá veiðitölum stórlaxa er ekki auðvelt að gera sér grein fyrir því hvenær hámark göngutíma stórlaxa er. Seiðarannsóknir undanfarinna ára sýna að flest seiði í Laxá em að ganga út tveggja ára og eldri seiði eru sjaldgæf í ánni. Hreisturrannsóknimar sýna að flest seiði hafa dvalið þrjú ár í ánni og að fjög- urra ára ferskvatnsaldur er algengari en tveggja. Samsetning göngunnar eftir ferskvatnsaldri er svipuð því sem hún hef- ur verið undanfarin ár (Tumi Tómasson 1989 og 1991). Líkur em til að lax með fjögur ferskvatnsár sé ættaður úr Mýrar- kvísl og Reykjadalsá (Tumi Tómasson 1991). Það getur einnig átt við um hluta þeirra sem hafa þriggja ára ferskvatnsald- ur. Æskilegt væri að reyna frekar að nálg- ast samsetningu veiðinnar í þessum tveim- ur ám til samanburðar við Laxá. Merk- ingar myndu taka af allan vafa en óbeint má fá upplýsingar með reglulegum hreist- ursöfnunum og reglulegum rafveiðum í ánum. Sé það tilfellið að fiskur með hærri ferskvatnsaldur sé ættaður úr hliðarám Laxár bendir það til að seiðaframleiðsla hennar sé mun minni en stærð hennar gef- ur tilefni til. Bent hefur verið á að skortur á skjólgóðum grýttum botni sé takmark- andi fyrir seiðaframleiðslu Laxár (Tumi Tómasson 1991). Lagt hefur verið til að 40 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.