Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 43

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 43
Löndun undirbúin í Aðaldalnum. Ljósm. Rafn Hafnfjörð. bætt botngerð sem talinn er geta skilað ár- angri (Wenger 1989). Þar sem skjól íyrir seiði hafa verið gerð með grjótburði í ána og breytingu á straumlagi hefur þéttleiki seiða á flatareiningu allt að tífaldast sam- anborið við önnur svæði (Tumi Tómasson 1991). Sandburður hefur verið mikill í Laxá en hann sest milli steina á botni ár- innar og spillir þar búsvæðum seiða. Bæði minnkar þá skjól fyrir seiði og einnig minnkar flatarmál botns og því framleiðsla fæðudýra einnig. Nú hefúr náðst að hefta verulega, með uppgræðslu í Krákárbotnum, helstu uppsprettu þess sands sem í ána berst. Hermt er að sand- burður sé farinn að minnka í efri hlutum hennar. Mörg ár eða áratugir munu þó líða þar til áin verður búin að skola út öll- um þeim sandi sem í farveginum er. Líta má á heftingu sandfoks sem einn mikil- vægasta þátt fiskræktar í Laxá eins og málum er nú háttað. Varðandi seiðaþétt- leika í ánni sumarið 1992 er hann hærri en hann hefur verið undanfarin ár og má því væntanlega segja að seiðaástand sé gott. Þetta á þó bara við seiði á öðru sumri. Áreiðanlegar tölur um heimtur eru for- senda þess að hægt sé að geta sér til um hagkvæmni sleppinga. Rétt er að taka fram að forsendur geta verið flóknar og fleira komi til en það sem hægt er að reikna í krónum. Miðað við að hvert gönguseiði kosti 70 kr. er kostnaðurinn við sleppingu 34800 seiða 2.436.000 kr. auk kostnaðar við sleppinguna sjálfa, en hann er ekki reiknaður með hér. Ef bara er tekið tillit til endurheimtra smálaxa læt- ur nærri að hver fiskur kosti um 7.100 kr. þegar hann er veiddur. Að auki koma til væntanlegar heimtur tveggja ára seiða á næsta ári og ef hlutfall eins og tveggja ára VEIÐIMAÐURINN 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.