Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Side 44

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Side 44
HÁSKÓLABÍÓ KYNNIR: Stórkostleg mynd fyrir veiðiáhugamenn Við árbakkann Bræðurnir Norman og Paul alast upp í smábæ í Montana í byijun þessarar aldar. Faðir þeirra er prestur í bænum og hefur yndi af stangaveiði. Þrátt fyrir strangt uppeldi myndar silungsveiðin fastan þátt i lífi þeirra feðga. Norman er alvörugefinn og gengur vel í skóla, en Paul er örari og veikur fyrir fjárhættuspili og fallegum stúlkum. Við árbakkann ná feðgarnir fullkomnlega saman og eru gagnteknir af fluguveiði- listinni. Myndin hefur hvarvetna fengið úrvalsgóða dóma og hlaut m.a. Óskarinn 1993 fyrir kvikmyndatöku. Mikið hefur verið skrifað um myndina, m. a. í erlend fluguveiðitímarit. Leikstjóri myndarinnar er ROBERT REDFORD. Myndin er byggð á ævisögu NORMANS MACLEAN. A ROBERT REDFORD FILM ____> háskolabIo

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.