Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 60

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 60
iVFR BREF TIL BLAÐSINS Þakklæti í 140. tbl. Veiðimannsins upplýsir Guð- mundur Guðjónsson, blaðamaður, lesend- ur um örlítið brot af þeim málefnum sem fram komu á aðalfundi SVFR 27. nóv. '92. Er ég honum þakklátur fyrir þessa framtakssemi og trúlega einnig þeir 2000 félagar sem ekki sátu fundinn. Þegar aðeins 10% félaga mæta á aðal- fundi, þá finnst mér að stjóminni beri skylda til að senda öllum félögum greinar- góða fundargerð. Nefndi ég það á aðal- fundinum og hef reyndar einnig gert fyrr. Þetta var ekki eins brýnt hér áður, þegar þeir Víglundur Möller og Magnús Olafs- son ritstýrðu málgagninu okkar, því þeir birtu alltaf all ítarlega greinargerð um að- alfundinn hverju sinni. Því miður þá hefur þessi sjálfsagði þáttur félagsstarfsins lagst af með nýju ritnefndinni. Ólíkt fremur vildi ég sjá og eiga sem heimild til seinni tíma, yfirlit yfir starfsemi félagsins hverju sinni, heldur en 7 blaðsíður frá árshátíð- inni (með fullri virðingu íýrir því prúð- búna fólki sem þar birtist). Fundarsköp og fundarsókn Guðmundur leyfír sér í grein sinni að gagnrýna fúndarstjóra aðalfúndar Ólaf G. Karlsson, íyrrv. formann SVFR, einn traustasta máttarstólpa félagsins um áraraðir, fyrir fúndarstjóm og telur að þau málefni sem ég ræddi um, hefðu fremur átt heima undir liðnum, önnur mál. Vegna þessarar furðulegu gagnrýni (smámunasemi), þá vil ég benda blaða- manninum á, að nær öll þau atriði sem ég ræddi um, tengdust á einhvem hátt skýrslu stjómar eða reikningum félagsins og vom því á nákvæmlega réttum stað í dag- skránni. I tengslum við þetta má benda á, að ó- líkt öðmm félögum þar sem ég þekki til, þá stjóma Stangaveiðifélaginu í raun þessi 10% félaga sem mæta á aðalfundum hverju sinni, því þar em tekin fýrir öll meiriháttar málefni s.s. skýrsla stjómar, samþykkt reikninga, lagabreytingar og stjómarkjör. Það undarlega hefur svo gerst undan- fama aðalfúndi að meira en helmingur fundarmanna hefur horfíð af fundi eftir stjómarkjör! Þannig, að aðeins u.þ.b. 3% félagsmanna hlýða á og taka afstöðu til þeirra mála sem fram koma undir liðnum önnur mál. 58 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.