Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 62

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 62
Þannig orð bera allir þeir veiðimenn, sem ég hef talað við, þeim er byggja Lundar- reykjadalinn. Þau 43 ár, sem ég hef stundað laxveiði, hefur mér þótt mun meiri ástæða til þess að kvarta yfír lélegri vörslu við veiðiár heldur en góðri, eða of mikilli, sbr. frá- bæra grein Hrafns Einarssonar í síðasta tbl., þar sem hann lýsir aðkomunni að Fljótinu og Grænugróf í Elliðaánum. Eg hef einnig lent nákvæmlega í því sama, að þurfa að stugga við óvelkomnum veiði- mönnum þama, en fengið í staðinn langt nef og all hressilegt orðbragð handan ár. Fremur tel ég það góðan sið en slæman að veiðiverðir heilsi upp á mig við veiðar og reyndar angrar það mig ekkert þó ég viti af þeim (eða viti ekki af þeim) fylgjast með mér í sjónauka úr fjarlægð. I þessu sambandi má benda stangaveiðimönnum á, að það em sjónaukar á flestum (öllum) bæjum við laxveiðiár og oft bregð ég mín- um upp til að íylgjast með veiðimönnum við Elliðaámar úr stofuglugganum. Veiðivörðum hlýtur að bera skylda til að vakta vel sín veiðisvæði og skylda er að sýna veiðivörðum við Elliðaámar afla þann sem þar fæst og finnst engum til- tökumál. Ritfrelsi Guðmundur vitnar til rit- og tjáningar- frelsis í grein sinni. Skyldi hann eiga við það að útgefanda Veiðimannsins SVFR, sé skylt að birta allt efni í blaðinu sem til þess berst? Eg hef skilið ritfrelsi þannig að hverjum og einum sé heimilt að gefa út svo til allt sem hann vill, í eigin nafni og á eigin kostnað. En ekki svo að Morgun- blaðinu, Veiðimanninum eða öðmm fjöl- miðlum sé skylt að birta öll handrit sem til þeirra berast. Nei, kæri Guðmundur og Ólafur, því miður þá skil ég alls ekki tilganginn með svona skrifum „Afglöp í Afdölum“. Er einhver boðskapur í þessu til áskrifenda blaðsins? Eiga þetta að vera vamaðarorð og þá vísbending til veiðimanna um að varast þetta heillandi veiðisvæði? Eða er þama verið að skemmta einhveijum og þá hverjum? Útlitsbreytingar Guðmundur gagnrýnir mig fýrir að- fmnslur mínar og annarra á nokkmm út- litsbreytingum sem nýja ritnefndin gerði á blaðinu og lætur birta myndir af tveimur kápum máli sínu til stuðnings. Eg vil þá nota þetta tækifæri til þess að þakka rit- nefndinni fyrir að hafa tekið flestar mínar ábendingar til greina t.d. 1. - Að fjarlægja rauða borðann sem þeir lögðu upp með á sínu fyrsta blaði tbl. 135. 2. - Að fjarlægja síðan bláu borðana sem gengu þvert yfír forsíðumyndina á tbl. 136. 3. - Að minnka stríðsletrið, sem ég kall- aði svo, í fýrirsögnum greina sem hertóku heilu blaðsíðumar, t.d. bls. 12 í tbl. 136 og bls. 22 í tbl. 138. 4. - Að plástra yfir stórar eyður (1/2 síð- ur) sbr. bls. 9, bls. 27 og bls. 37 í tbl. 137, þó plástramir mættu gjaman vera efnis- meiri og fallegri. 5. - Að vanda betur til myndskýringa (þó svo að Laxfoss i Leirvogsá komi mér sérkennilega fyrir sjónir í síðasta blaði). 6. - Ljósmyndir í síðasta tbl. einnig til bóta. Fyrir allar þessar lagfæringar er ég þakklátur, því mér er annt um Veiðimann- inn og mér er alls ekki sama hvemig farið er með hann, minnugur þess hvemig fór fyrir honum árið 1969, þegar hann var þá færður í nýjan búning sem entist þó aðeins í tvö skipti. 60 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.