Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 68

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 68
INNGANGUR Urvinnslu veiðiskýrslna fyrir laxveið- ina 1992 er nú lokið. Eins og verið hefur sendi Veiðimálastofnun út veiðibækur íyrir veiðitímann og þeim var síðan safnað saman að honum loknum. í flestum tilfellum bárust bækumar fljótt en þó var einstaka undantekning sem seinkaði út- gáfu heildarsamantektar. Veiðitími fyrir lax og göngusilung ár hvert er 3 mánuðir á tímabilinu frá 20. maí til 20. september skv. lögum nr. 76 frá 1970. AÐFERÐIR Urvinnsla veiðiskýrslna er með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár (Guðni Guðbergsson og Einar Hannesson 1987; Guðni Guðbergsson 1988; 1989; 1990; 1991; Guðni Guðbergsson og Friðþjófur Amason 1992). Ur hverri veiðibók em Löndun íNorðurá íjúní sl. Ljósm. J.S.A. tölvuskráðar upplýsingar um veiðitíma, físktegund, kyn, þyngd, lengd, veiðarfæri og veiðistaði séu þeir númeraðir til auðveldunar skráningu þeirra. Heildarfjöldi veiddra laxa er lagður saman ásamt heildar- og meðalþunga veiðinnar. Laxveiðinni er skipt í smálaxa og stórlaxa og er átt við að smálax séu þeir laxar sem dvalið hafa eitt ár í sjó en stórlax tvö ár eða lengur. Þyngdarbilið sem skipting í smálax og stórlax liggur á getur verið breytilegt milli áa og ára. Hér er skiptingin þannig að hængar 8 pund og þyngri eru taldir vera tveggja ára úr sjó, en hrygnur 7 pund og þyngri. Skipting sem þessi er góð nálgun við raunverulega skiptingu (Guðni Guðbergsson 1989). Þyngd laxfiska er jafnan gefin upp í pundum en 1 pund er skilgreint sem 500 grömm. I hverjum landshluta fýrir sig er veiðin tekin saman og skipting landshluta sú sama og skipting kjördæma. Líkt og undanfarið er tekinn saman listi valinna áa, yfir tímabilið firá 1974 - 1992. A því tímabili em upplýsingar til á tölvutæku formi og einnig að miklu leyti sambærilegar milli ára. Breytingar í veiði lýsa í grófum dráttum breytingum í lax- gengd. Auk heildarveiði er reiknuð minnsta veiði á tímabilinu og mesta veiði. Upplýsingum um netaveiði er safnað á svipaðan hátt og um stangveiðina nema að þar em sjaldnast til upplýsingar um einstaka fiska en þess í stað er stuðst við heildarveiðitölur viðkomandi veiðijarða. Á Vesturlandi var upplýsingum safnað af Vesturlandsdeild Veiðimálastofnunar (Sig- urður Már Einarsson munnl. uppl.) og á Suðurlandi af Suðurlandsdeild Veiðimála- stofnunar (Magnús Jóhannsson munnl. uppl.). Líkt og verið hefur em tölur um fjölda laxa sem endurheimtust úr hafbeit teknar með í þessari skýrslu enda oft erfitt að 66 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.