Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 69

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 69
Bugðufoss. Ljósm. J.S.A. draga skýr mörk milli hafbeitar og fískræktar. Samanlagt gefa tölur um endurheimtur úr hafbeit og veiði á náttúrulega framleiddum laxi í íslenskum vatnakerfum hugmynd um ijölda íslenskra laxa í úthafinu. Um endurheimtur í hafbeit er stuðst við skýrslu Stefáns Eiríks Stefánssonar (1993) og um skiptingu milli landshluta eru upplýsingar fengnar frá Stefáni Eiríki Stefánssyni (munnl. uppl.). LAXVEIÐIN 1992 Sumarið 1992 veiddust alls 42.309 laxar á stöng, 7.265 laxar veiddust í net í ám, 4.797 í net í sjó og 140.763 laxar endurheimtust úr hafbeit (tafla 1). Alls eru þetta 195.134 laxar. Heildarþungi veiddra laxa og hafbeitarlaxa var 635,9 tonn sem skiptist þannig að 140 tonn veiddust á stöng, 22,3 tonn í net í ám, 13,1 tonn í sjó og 460,5 tonn endurheimtust úr hafbeit. Heildarveiði laxa og endurheimtur hafbeitarlaxa á árinu 1992, var sú mesta frá upphafí (tafla 2). Samanlagður fjöldi stang- og net- veiddra laxa er um 4% meiri en meðal- veiði áranna 1974 - 1991 (tafla 2). Stang- veiðin 1992 fór vaxandi eftir þriggja ára lægð (mynd 1) og var 15% meiri en meðalveiði áranna 1974 - 1992. Neta- veiðin var 27% minni en meðalveiði sömu ára og svipuð og verið hefur undanfarin fjögur ár (mynd 2). Fjöldi endurheimtra hafbeitarlaxa jókst frá árinu 1991 og var á árinu 1992 sá mesti frá upphafi (mynd 3). Stangveiðin Heildarstangveiði á Islandi 1992 var 42.309 laxar og vógu þeir samtals 140 tonn. Flestir laxar veiddust á Vesturlandi 15.923 en fæstir á Vestfjörðum 1.357 VEIÐIMAÐURINN 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.