Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 71

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 71
nokkuð kaflaskipt hvað varðar veðráttu til veiða. En kuldar í júní og eins í lok veiðitímabilsins settu svip sinn á veiðina einkum norðanlands og austan. Þegar á heildina er litið munu aðstæður þó hafa verið þokkalegar. Veiðin sumarið 1992 var svipuð því sem laxgengdin gaf tilefni til og umtalsverð aukning varð í veiði frá 1991 eða um 37%. Hlutdeild laxa sem sloppið hafa úr eldiskvíum og hlutdeild hafbeitarlaxa sem villst hafa úr hafbeit, og koma fram í veiði, fer nú minnkandi, en er þó enn nokkur einkum við Faxaflóa. Þessir fiskar hækkuðu fjölda veiddra laxa. Netaveiði á vatnasvæði Hvítár í Borgar- fírði var nær engin sumarið 1992, annað árið í röð, enda einungis fáar lagnir þar notaðar. Netaveiðirétturinn hefúr verið leigður af þeim sem stangveiði stunda. Upptaka neta í Hvítá hefur leitt til aukn- ingar í veiði í hliðarám Hvítár. A undanfömum tveimur ámm varð talsverð aukning í veiði laxa í sjó, á þeim fimm jörðum sem slíka veiði stunda. Þetta má íyrst og fremst rekja til stórfelldra slepp- inga laxaseiða í hafbeit. Aukin umferð laxa með ströndinni kemur þar með fram í meiri veiði í sjó. Þrátt fyrir aukningu í veiði, lækkar hlutfallslega sá fjöldi sem veiðist í net í sjó af heildargöngu laxa að landinu. Þar er vikufriðun og veiðni neta væntanlega farin að takmarka veiðina. Sveiflur í veiði em í álíka takti í flestum ám og nær allar ár í sama landshluta em með sambærilega sveiflu. Það em því umhverfisskilyrði sem ráða mestu um veiði og þá ekki síst vorið sem gönguseiðin ganga til sjávar. Kemur þar Skálabollar í Vesturá í Miðfirði. Ljósm. R.H. VEIÐIMAÐURINN 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.