Gerðir kirkjuþings - 2021, Blaðsíða 39

Gerðir kirkjuþings - 2021, Blaðsíða 39
39 2. mál 2021-2022 Flutt af kirkjuráði Skýrsla kirkjuráðs um fjármál þjóðkirkjunnar Fjármál þjóðkirkjunnar. Árið 2021 hefur einkennst af miklum skipulagsbreytingum sem og tiltekt í fjármálum Þjóðkirkjunnar-Biskupsstofu. Fjármálasviðið Þjóðkirkjunnar-Biskupsstofu samanstóð af sjö starfsmönnum á haust- mánuðum 2020, en í upphafi ársins 2021, eftir erfiðar uppsagnir, stóðu eftir þáverandi fjár málastjóri sem var í veikindaleyfi, staðgengill fjármálastjóra, bókari og gjaldkeri. Mikið álag hefur verið á sviðinu, verkefnin hefur þurft að vinna með færra fólki en áður og breyttu verklagi. Verkferlum var breytt og verklag bætt innan fjármálasviðsins, m.a. var milliuppgjörum skilað til kirkjuráðs ársfjórðungslega. Uppgjörin hafa verið rýnd mjög nákvæmlega af kirkjuráði en einnig hafa þau verið kynnt og rædd í fjárhagsnefnd kirkjuþings. Vinna og skil á ársreikningi Þjóðkirkjunnar-Biskupsstofu fyrir árið 2020 gekk þó vel og var hann birtur og undirritaður á kirkjuþingi 12. mars 2021. Aldrei áður hefur ársreikningur verið unnin svo hratt og aldrei áður hefur ársreikningur verið lagður jafnsnemma fyrir kirkjuþing og í ár. Í vor var tekin sú ákvörðun að útvista færslu bókhalds til endur skoðunar fyrir- tækisins Deloitte. Eftir þessa breytingu voru aðeins fjármálastjóri og gjaldkeri starfandi á fjármálasviði. Á sama tíma var tekin ákvörðun um að færa útreikning launa frá fjármálasviði yfir á mannauðssvið. Þetta þýddi að launavinnslan var færð úr bókhaldskerfi Navision yfir í mannauðskerfi Kjarna. Áfram var þó Navision launakerfið notað til launavinnslu fyrir hluta þess fólks sem fjármálasvið sér um launavinnslu fyrir. Þessar breytingar reyndust ekki vel, misræmi og villur komu upp við launavinnslu sem unnin var í Kjarna. Nú í haust var því ákvörðun tekin að snúa til baka og eru nú öll laun reiknuð og bókuð á fjármálasviði. Fjármálastjóri hætti störfum í júní og var þá Ásdís Clausen, sem áður hafði verið staðgengill og starfandi fjármálastjóri, fastráðinn sem fjármálastjóri Þjóðkirkjunnar- Biskupsstofu. Útvistun bókhalds hefur ekki reynst jafnvel og vonast var til og því er nú hugað að ráðningu nýs starfsmanns inn á fjármálasvið, sem mun nýtast í fjölbreytt verkefni fyrir sviðið. Mannabreytingarnar á fjármálasviði hafa reynt mjög á starfsemi sviðsins, mikið álag á fátt starfsfólk sem hefur í einhverjum tilvikum hægt á verkefnum, t.d. gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2021, sem þó er í góðum farvegi nú og er kynnt á þessu kirkjuþingi með fyrirvara um heildartekjur Þjóðkirkjunnar-Biskupsstofu en þær fást ekki ákvarðaðar fyrr en ný ríkisstjórn hefur verið mynduð og Alþingi samþykkt fjárlög ársins 2022. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 sem hér er lögð fram nú er unnin af fjármálastjóra í samráði við stjórnendur einstakra sviða og starfsdeilda Þjóðkirkjunnar-Biskupsstofu og í samræmi við bókhalds- og kostnaðarliði núlíðandi árs. Vinna við fjárhagsáætlun hófst í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.