Gerðir kirkjuþings - 2021, Blaðsíða 14

Gerðir kirkjuþings - 2021, Blaðsíða 14
14 15 þjóðanna. Markmið ráðstefnunnar var að sameina ólíkar trúarstofnanir, lífskoðunarfélög og trúarbrögð um heim allan til aðgerða sem tryggt geta heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna framgang. Íslenskt teymi trú- og lífskoðunarfélaga, umhverfisstofnana og umhverfissamtaka naut stuðnings ríkisstjórnarinnar við ráðstefnuhaldið og var þátttaka þjóðkirkjunnar umtalsverð. Ráðstefnu þessari var svo fylgt eftir með framhaldsfundi 12.-13. október síðastliðinn. Nú er unnið að því að 5. Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna sem fram verður haldið í febrúar á næsta ári lýsi stuðningi við hugmyndina um Heimsbandalag trúarbragða fyrir jörðina. Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna lýsti viðburðinum í Skálholti í fyrra sem sögulegum og við sem stóðum að henni og tókum þátt í henni erum stolt af því að hafa lagt þar gott til mála. Kópavogskirkja og aðrar fréttir af kirkjan.is Í gær var ég viðstödd samveru í Kópavogskirkju þar sem framkvæmdir hafa staðið yfir síðastliðin ár. Margir komu að því verki á einn eða annan hátt og voru hlutaðeigandi færðar að gjöf myndir af gluggum kirkjunnar sem eru eins og kunnugt er eftir listakonuna Gerði Helgadóttur. Fram kom í máli sóknarnefndarformanns og sóknarprests að kirkja nyti mikils velvilja sem hefði komið berlega í ljós í þessum framkvæmdum sem voru miklar og dýrar. Jöfnunarsjóður sókna veitti líka styrki sem um munaði og bið ég þess að sóknir landsins finni að þær eigi bakhjarl í þessum sameiginlega sjóði sóknanna. Því miður er hann ekki jafn öflugur og áður var vegna skerðingar sóknargjaldanna sem voru til viðmiðunar þegar framlagið í sjóðinn var ákveðið á sínum tíma. Vonandi verða sóknargjöldin leiðrétt eins og unnið hefur verið að lengi en framlagið í sjóðinn mun ekki leiðrétt verða enda sjóðurinn niðurlagður í þeirri mynd sem áður var og búið að skrifa undir viðbótarsamkomulagið sem verður þar af leiðandi ekki breytt. Í upphafi vitnaði ég í fréttir af fólkinu í kirkjunni á heimasíðu þjóðkirkjunnar kirkjan. is. Margan annan fróðleik er þar að finna sem gefur sýnishorn af því mikla starfi sem þjóðkirkjan leggur af mörkum um allt land. Þar eru fréttir af því gróskumikla listastarfi sem fram fer. Tónlistarstarfi, bæði hér heima og þar sem íslenskir organistar halda tónleika erlendis, myndlistarstarfi, þátttöku fulltrúa kirkju okkar í erlendum vígslum og atburðum, fermingarbarnamótum, nýju barnaefni í sjónvarpi, starfsemi Skjólsins og söfnuðum á grænni leið og þeim sem hafa náð settu marki. Þjóðkirkjan leggur sitt af mörkum til að efla fólkið og auðga lífið. Nærir líkamann, sálina og andann, í trú, von og kærleika. Einn presta landsins gaf út ljóðabók nýverið. Um hana má líka lesa á kirkjan.is. Sr. Bragi Ingibergsson yrkir í kvæði sínu Gönguleið viskunnar: Ég spurði um spádóma forðum í spekinnar hofi og leitaði’ að eilífum orðum í auðnu og lofi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.