Gerðir kirkjuþings - 2021, Blaðsíða 132

Gerðir kirkjuþings - 2021, Blaðsíða 132
132 133 Alþjóðlegi söfnuðurinn er hins vegar ekki „söfnuður“ í hefðbundum skilningi, heldur „hreyfing“ innan þjóðkirkjunnar sem mótar starf og þjónustu með innflytjendum og flóttafólki og styður aðra söfnuði við að koma slíku starfi á fót. Alþjóðlegi söfnuðurinn er því ekki aðeins bundinn við Breiðholtskirkju. Markmið Alþjóðalega safnaðarins er ekki að vera kirkja í kirkjunni. Hann hvetur innflytjendur sem vilja aðlagast íslensku samfélagi að sækja íslenskar guðsþjónustur. En ákveðinn fjöldi fólks kýs að sækja guðsþjónustur á ensku eða öðru tungumáli. Framtíðarsýn Alþjóðlega safnaðarins Lagt er til að innan árs verði eftirfarandi orðið að veruleika: • Þjóðkirkjan viðurkenni mikilvægi starfs Alþjóðlega safnaðarins og styrki starf hans. • Þjóðkirkjan styður helgihald farsi-mælandi fólks í Alþjóðlega söfnuðinum. • Reglubundin fræðsla verði fyrir skírnarþega. • Reglubundin fræðsla um kristna trú (t.d. Alfa námskeið). Innan fjögurra ára. • Alþjóðlegi söfnuðurinn hafi tengst fleiri söfnuðum um allt land. • Alþjóðlegi söfnuðurinn býður upp á helgihald á hverjum sunnudegi með lifandi tónlist. • Alþjóðlegi söfnuðurinn býður upp á helgihald á farsi og fleiri tungumálum. • Alþjóðalegi söfnuðurinn myndar eigin safnaðarstjórn. • Alþjóðlegi söfnuðurinn þróar og gerir tilraunir með fjölbreytt helgihald og uppfræðir nýja safnaðarmeðlimi um helgihaldið og almennt safnaðarstarf. Lokaorð Þjóðkirkjan stendur á tímamótum í margvíslegum skilningi. Íbúar heimsbyggðarinnar eru á meiri hreyfingu en nokkru sinni fyrr og fjöldi flóttamanna er meiri en í seinni heimsstyrjöldinni. Vandi þeirra vex ár frá ári. Nokkrir þeirra knýja dyra á Íslandi í von um skjól og örugga framtíð. Í þeim hópi er fólk sem flýr ofsóknir vegna kristinnar trúar sinnar. Meira en 50.000 erlendir ríkisborgarar hafa sest að hér á landi á undanförnum árum, flestir frá 2010. Um 60% af fjölgun landsmanna hefur orðið vegna komu þeirra á þessu tímabili. Þeir hafa átt mikinn þátt í uppgangi menningar- og efnahagslífs á undanförnum árum. Ýmsir fræðimenn hafa bent á að á næstu árum og áratugum megi ætla að innflytjendur verði verulegur hluti kirkjugesta, jafnvel 30%. Hinn virti prófessor Andrew Walls sagði í fyrirlestri við háskólann í Edinborg árið 2003: „Guð er enn á ný að ýta við kirkjunni í Evrópu, nú með tilkomu flóttafólks frá Mið-Austurlöndum. Þær kirkjur sem hafa opnað dyr sínar fyrir því og mætt því með kærleika og virðingu hafa öðlast endurnýjun en þær sem eru tortryggnar hafa misst af henni.“ Þjóðkirkjan er kölluð til að sýna mannúð og veita skjól og byggja upp söfnuði með fólki frá mörgum þjóðum. Hér hafa henni opnast víðar og verkmiklar dyr. Hún þarf að bretta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.