Fréttablaðið - 21.03.2023, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 21.03.2023, Blaðsíða 3
Þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar Fundarstjóri er Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustusviðs Play 22. mars kl. 13:00-16:00 í Kaldalóni, Hörpu. Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Ferðamálastofu og Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferða- þjónustunnar miðvikudaginn 22. mars kl. 13:00-16:00 í Kaldalóni, Hörpu. Dagskrá 13:05 — Ávarp Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra 13:20 — Gullnáma eða fátækragildra? Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri 13:45 — Trends in Tourism — Value of the Tourism Industry Jane Stacey, Head of Tourism Unit at OECD 14:05 — Slípum demantinn og hönnum okkar framtíð Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins 14:20 — Kaffihlé 14:40 — Áhrif ferðaþjónustu á nærsamfélög um land allt Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF 15:00 — Pallborðsumræður — Verðmætin í ferðaþjónustunni Stjórnandi: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans » Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka » Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF » Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri » Svanbjörn Thoroddsen, sviðsstjóri ráðgjafarsviðs KPMG » Sylvía Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu- og markaðssviðs Icelandair

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.