Fréttablaðið - 21.03.2023, Page 3

Fréttablaðið - 21.03.2023, Page 3
Þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar Fundarstjóri er Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustusviðs Play 22. mars kl. 13:00-16:00 í Kaldalóni, Hörpu. Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Ferðamálastofu og Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferða- þjónustunnar miðvikudaginn 22. mars kl. 13:00-16:00 í Kaldalóni, Hörpu. Dagskrá 13:05 — Ávarp Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra 13:20 — Gullnáma eða fátækragildra? Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri 13:45 — Trends in Tourism — Value of the Tourism Industry Jane Stacey, Head of Tourism Unit at OECD 14:05 — Slípum demantinn og hönnum okkar framtíð Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins 14:20 — Kaffihlé 14:40 — Áhrif ferðaþjónustu á nærsamfélög um land allt Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF 15:00 — Pallborðsumræður — Verðmætin í ferðaþjónustunni Stjórnandi: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans » Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka » Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF » Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri » Svanbjörn Thoroddsen, sviðsstjóri ráðgjafarsviðs KPMG » Sylvía Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu- og markaðssviðs Icelandair

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.