Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1981, Page 11
11
7.
8.
1.
2.
3.
4-5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
fremur er til 9- holu völlur í Leirvogstungutúni í Mosfellssveit.
Alls er taliá að á bilinu 900 - 1.000 manns á höfuðborgarsvæðinu
iðki golf.
AÐSTAÐA FYRIR SKOTFÉLÖG.
Samkvæmt upplýsingum frá Skotveiðifélagi islands þá er talið að
um 10 þúsund manns stundi skotveiðar að einhverju marki hér á landi.
Á höfuðborgarsvæðinu eru starfandi tvö skotfélög þ.e. Skotveiði-
félag íslands með um 200 félagsmenn og Skotfélag Reykjavíkur með
nm 500. Aðstöðu til skotæfinga hafa félagsmenn við Reynisvatn
og í Leirdal. Þessi aðstaða er sögð ófullnægjandi. Á veturna
eru skotæfingar í iþróttaleikvanginum í Laugardal.
Um aðra aðstöðu fyrir skotmenn er vart hægt að tala þó má benda
á "skothús" lögreglunar á Seltjarnarnesi enn fremur er kjallari
í húsi við Strandgötu í Hafnarfirði nýttur til inniæfinga.
AÐSTAÐA FYRIR SIGL. OG HRAÐBÁTA.
Það hefur færst mjög í vöxt að íbúar höfuðborgarsvæðisins stundi
siglingar sér til ánægju og heilsubótar. Fjöldi námskeiða eru
haldin ár hvert af siglingarklúbbum sem eru nú 5 að tölu á öllu
svæðinu. Hér er bæði um að ræða námskeið byrjenda svo og þeirra
er lengra eru komnir, framhaldsnámskeið. Á byrjendanámskeiðunum
er m.a. kennd meðferð og sigling seglbáta, siglingareglur, varúð
og viðbrögð ef óhapp ber að á sjó og umhirða alls búnaðar.
Reikna má með að fjöldi þeirra er sóttu námskeið siglingaklúbba
á svæðinu hafi verið á árinu 1980 á bilinu 1.400-1.500.
Öll aðstaða, önnur en til að sigla bátunxjm, er litil sem engin
og stendur þessari grein útivistar og frítímamálum fyrir þrifum
að sögn þeirra er vel til þekkja. ÞÓ munu nú vera hátt í 500
smábátar á svæðinu, trillur, siglarar og hraðbátar en fjöldi
hraðbáta er sagður mestur.
Bryggjur með landfestum.
Hafnargarður sem mögulegt
bíl eftir.
"Snúningshaus" þar sem hægt
bílum við.
Vetrarstæði fyrir báta og sömuleiðis
bílastæði.
Bílastæði og stæði fyrir aftan-í-vagna
("trailera").
Garður.
Viðlega fyrir "jullur".
Segluppsetningarbryggja fyrir jullur.
Sjósetning
Geymslustaður fyrir seglmöstur.
Bátalyfta
Krani fyrir seglmöstur.
Aðstaða til að losa salerni.
Bryggjukantur
Hafnarbakki.
Bauja þar sem vinda má seglin.
Bílastæði
Klúbbhús
Bj örgunarútbúnaður
Leigubílar.
Strætisvagna-
biðstöð.
Sími
hugmynd)