Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Qupperneq 15

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Qupperneq 15
regn og fúa þóttist hafa himin höndum tekið með enska bárujáminu og á fáum árum breiddist það um landið. Einnig þótti skynsamlegt að þekja veggina með jámi, til að verja hinn dýrmæta við gegn raka og fúa, svo þjóðin klæddi timb- urhús sín með bámjámi. Timburhúsin urðu smám saman betur einangruð og hlýrri. Þessar framfarir í kaupstöðum landsins höfðu áhrif á húsagerð til sveita. Torfbæimir urðu hálfgerð timburhús, en jafnframt kaldir, óvandaðir og stíllausir. Um 1870 voru skjágluggar sem næst horfnir og glergluggar komnir í þeirra stað. Um aldamótin var svo fyrsta þrílyfta timburhúsið byggt, Hótel ísland. Það gnæfði hátt og glæsilegt þar sem nú er „Hallærisplanið”, sem tákn um nýja tíma, tuttugustu öldina. En nýja öldin var rétt runnin upp þegar við tók steypuöld í byggingarsögunni. Um 1910 sló steinsteypan í gegn, þó timburhús væru enn byggð, en steinsteypan tók brátt völdin. Þegar kom fram á þessa öld ruddi nýi tíminn sér til rúms í sveitum, með nýjum húsum. Á árunum 1910 til 1930 voru rúmlega 1500 torfbæir lagðir niður. Húsameistarar, eða arkitektar eins og við köllum þá nú á dögum, voru ekki til hér á landi fyrr en um aldamótin. Eins og við höfum séð lærðu laghentir íslendingar handverk af erlendum smiðum sem hingað komu og byggðu hús eftir danska húsameistara. Þeir tóku til við húsasmíði og höfðu frjálsar hendur, löguðu erlendar grunn- hugmyndir að íslenskum aðstæðum, og byggingarreglugerðir settu húsbyggjendum nokkrar skorður. Árið 1903 setti stjómin Rögnvald Ólafsson sem bygginaráðunaut, en hann hafði numið húsagerðarlist. Hann teiknaði eftir þetta opinberar byggingar, svo sem Vífilsstaðahælið og pósthúsið í Reykjavík. Nú tók við tímabil íslenskra húsameistara. Landið var að verða „siðmenntað.” En þótt ekki hafi notið við menntaðra innlendra húsameistara á síðustu áratugum nítjándu aldar var samt stfll yfir húsagerðarlistþeirraára, nýklassískstefna varríkjandi. Sjámá veggi þessara gömlu timburhúsa skreytta súlum, og þríhyminga yfir hurðum. Steinsteyptu húsin, teiknuð af lærðum húsameisturum, bera síðan einkenni sem voru ríkjandi í stefnum í byggingarlist á Norðurlöndum á byggingartíma þeirra. Eina þjóðlega fyrirmyndin var burstabærinn, sem reyndar var byggður á Þingvöllum árið 1930, og þjóðlegar kenndir fengu útrás í skeljamunstri og stuðlabergi í steypu. Á fjórða áratugnum hömuðust svo átta húsameistarar við að teikna hús í nútímastfl - upp var mnninn tími modemisma. Sumir kvarta yfir smekkleysi í gömlu byggðinni í Reykjavík, því þar Horft niður Lækjartorg. Myndin mun vera tekin um 1906. ægi saman húsum af öllum tegundum, stflgerðum, stærðum og litum. En hið ósmekklega getur verið skemmtilegra en hið tilbreytingarlausa og smekk- lega. Ut úr kraðaki alls konar húsa í gamla höfuðstaðnum má líka lesa sanna sögu: Svona erum við. Helstu heimildir: Guðmundur Hannesson: „Húsagerð á Islandi." Iðnsaga íslands I. Rv. 1943. Guðmundur Ingólfsson, Guðný Gerður Gunnarsdóttir HjörleifurStefánsson: Kvosin. Byggingarsaga miðbæjar Reykjavíkur. Rv. 1987. ■ ARKITEKTÚR OG SKIPULAG Þórunn Valdimarsdóttir. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.