Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Síða 17

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Síða 17
stýra vinnu þeirra. ( Úr dómnefndaráliti) Verðlaun, sýning og framkvœmd: Allir nemendur sem tóku þátt í verkefninu fengu áritað afmœlisplakat Arkitektafélags íslands, ennfremur fengu þrír skólar verðlaun í formi trjáa til gróðursetningar á skólalóðina. Skólastjórar voru beðnir að koma verkefnunum til réttra aðila en gert var ráð fyrir að kennarar bœru ábyrgð á framkvœmd verkefnisins. Sjö skólar sáu sér fœrt að vinna að verkefninu með þátttöku 230 skólabarna. Dómnefnd fór yfir öll verkefnin og skrifaði ýtarlegar umsagnir um þau, Skólarnir voru eftirtaldir: Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar 1. verðlaun, Grundaskóli Akranesi, Stóru-Vogaskóli Vogum, Breiðagerðisskóli R.vík, Selásskóli R.vík 2. verðlaun, Álftamýrarskóli R.vík, Hólabrekkuskóli R.vík 3. verðlaun NIÐURSTÖÐUR. Verkefnið er í eðli sínu krefjandi bœði fyrir nemendur og kennara sem fœstir hafa sérfrœðiþekkingu á þessu sviði. Æskilegt hefði verið að þróa verkefnislýsingu í samvinnu kennara og arkitekta og í framhaldi af því hefðu arkitektarnir þurft að tengjast kennslunni. Þar sem hér er verið að ryðja braut fyrir nýjum verkefnum og nýjum hugsunarhœtti með tilliti til umhverfisfrœðslu er þetta verkefni ákjósanlegt I tilraunakennslu. Það er von Arkitektafélags íslands að hœgt verði að þróa verkefni þetta áfram og helst búa til fleiri í tengslum við byggingarlist. í byrjun er hœgt að tengja það samfélagsfrœðinni en síðan mœtti þróa eigið fag. Markmiðið er að þroska gagnrýna og áhugasama neytendur. ÞAKKIR. Arkitektafélag íslands þakkar sérstaklega dugmiklum kennurum og nemendum þeirra fyrir þátttökuna. Einnig þakkar Arkitektafélag íslands skólaþróunardeild Mennta- málaráðuneytisins og Umhverfismálaráði Reykjavíkur fyrir veitta aðstoð. Verkefnið var unnið af: Hafdísi Hafliðadóttur arkitekt FAÍ og Bergljótu S. Einarsdóttur arkitekt FAÍ. ■ Mynd 3 Verkefni Fáskrúðsfjarðarskóla, 1 verðlaun. Nemendur hafa hannað lóðina eins og þeir vilja hafa hana og fundið margar snjallar lausnir. Fram kemur glöggur skilningur á rými og skjólmyndun og hefur glíman við ejtiða, þrívíða útfœrslu á skólahúsinu eflaust skilað þar árangri. (Úr dómnefndaráliti) Mynd 2 Úr verkefni Selásskóla, 2. verðlaun. Myndirnar bera þess vott að vera úr nýju hverfi þar sem vantar tilfinnanlega gróður og stíga, í því efni gefa nemendur óskhyggjunni lausan tauminn og teikna nógu mikið af því. (Úr dómnefndaráliti) Mynd 4 Verkefni Hólabrekkuskóla, 3. verðlaun. Þau hljóta að hafa aukið skilning sinn á rými við það að útfœra hugmyndirnar fyrst á blað í tvívídd, bœði gólfflöt og veggi, og gera síðan tilraun til að koma öllu fyrirí þrívíðu líkani en þá kemur í Ijós að ekki gengur allt upp, ekki reynist unnt að koma öllu fyrir. (Úr dómnefndaráliti) 4 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.