Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 18

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 18
A GRASI GROINNI HÆÐ ORKUSPARNAÐUR OG UMHVERFIS- VINGJARNLEGAR BYGGINGAR JÓNS KRISTINSSONAR ARKITEKTS Á undanförnum áratugum hafa margir íslenskir arkitektar ekki fundið sér starfsvettvang á íslandi, en kosið þess í stað að hasla sér völl erlendis. Einn af þeim er Jón Kristinsson, en hann hefur rekið arkitektastofu með 16 samstarfsmönnum í Hollandi á þriðja áratug, Jón er fœddur í Reykjavík í maí 1936 og innritaðist árið 1956 í nám í húsagerðarlist við Tœkniháskólann í Delft í Hollandi. Að námi loknu kenndi hann um skeið byggingareðtisfrœði við sama háskóla. Mikið verk liggur eftir Jón Kristinsson og þá félaga sem ekki eru tök á að gera full skil að sinni. Hér á þessum blöðum gefur aðeins að líta nokkur af verkum Jóns. Teiknistofa Jóns í Deventer, þar sem hann vinnur með 16 samstarfsmönnum, er þekkt fyrir brautryðjandastarf á sviði orkusparnaðar og umhverfis- vingjarnlegra bygginga, þar sem sérstök áhersla er lögð á eðlisfrœði við hönnun þeirra. Fyrir þetta brautryðjandastarf hlaut hann „Gullna örninn",menn- ingar- og vísindaverðlaun fyrir brautryðjendastarf í orkusparnaði I byggingum í Hollandi og nýtingu sólarorku í sama skyni. Auk þessa hefur hann einkaleyfi á sérstakri aðferð við árstíðabundna varma- geymslu í jarðvegi; sólarhitunar- kerfi og gjörnýtingu afgangs- varma til upphitunar húsa. Allt eru þetta atriði sem við hér á íslandi œttum að láta okkur miklu varða. i húsum sem hann hannaði fyrir nokkrum árum í Schiedam var það sett að markmiði að þessi hús þyrftu sem minnsta orku til upphitunar. Á þessu sviði hefur Jón unnið mikið verk, en einnig hefur hann unnið talsvert við að breyta gömlum byggingum, t.d. skólum og opinberum bygging- um þannig að þœr eyði minni orku og verði hagkvœmari I rekstri. t . -Hjúpur Jarðar- oðH hlutanna: loft, UÓS. '4 vafmi. geislun, raki (ósýnilegt umhverfí) /v 'A co<£Vrrii°<, ,7. JJ - ÁmP* ' lú}/ -■ i; i ' / < I /m 4 AHt mannanna verk- tœknlmenning: smálfverur (mikro organismD plóntur dýr (grœnt hverfD />-attt jarðbundlð- dauðlr hlutin vatn jórð steinn hráefni málmar brennsluefni (grátt umhverfi) 16 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.