Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Qupperneq 20

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Qupperneq 20
Elsta bam listagyðjunnar á Islandi 50 ára Hlutverk arkitektúrs Örðugt er að gera sér grein fyrir hlutverki arkitektúrs í dag. Örðugra en áður, það gerir hin flókna samfélagsgerð. Allt fram á þriðja áratug þessarar aldar var hlutverk arkitektúrs hreint og klárt. Arkitektúr var til þess að upphefja og fræða almenning með lærðri notkun algildra tákna íbyggingu. Þeir sem áttu fjármagnið byggðu. Arkitektúr bar uppi og umlukti alla menningu. Fyrst á þessari öld leitaði á leitandi menn sú spuming: Hvað er arkitektúr. En af þeirri leit spratt svokallaður nútíma arkitektúr. Þróun mannsandans er meinstríðið fyrirbæri í því að hún er aldrei samfara þróun daglegs lífs þó hvorugt verði úr samhengi slitið. Sú listastefna í mynd- og byggingarlist sem kennd er við nútímann var langt á undan sínum samtíma. Byggingar frá þessum tíma eru margar hverjar eins og frá öðrum hnetti í samanburði við aðra hönnun eins og t.d. bfla. Þegar það samfélag sem nútímalist var ætluð varð til var listastefnan sjálf í raun um garð gengin. Því spyrja menn sig enn: Hvað er arkitektúr. Svarið er þekkt en erfiðara að finna því stað í nútímanum. Enn sem fyrr er arkitektinn ábyrgur fyrir því að móta og koma til skila þeim mikilvægu táknum sem einkenna menningar- samfélag hans umfram önnur. Vandi er að festa sjón á menningar- legum verðmætum í neyslusamfélaginu. Mikið af daglegum verkefnum arkitekta hefur lítið póitískt og félagslegt innihald þannig að hversu vel sem þau eru af hendi leyst þá er ókleift að upphefja viðfangsefnið. „Banalitet” verkefna verður oft enn augljósara en ella þegar þau eru frábærlega af hendi leyst. En hvar standa íslenskir arkitektar í dag eða hvemig standa þeir sig? Sögupunktar Saga íslenskra arkitekta er ekki löng. Það er fyrst á þessari öld sem Islendingar leita háskólamenntunar í arkitektúr. 1918 útskrifast fyrsti arkitektinn, Guðjón Samúelsson. 1940 voru háskólamenntaðir arkitektar 10 talsins, 1950 voru þeir 11, 1960 17, 1970 62 og 1980 137. Nú eru íslenskir arkitektar um 230 talsins. Reiknað er með að mennta þurfi um 15 arkitekta árlega til að mæta nauðsynlegri endumýjun og fjölgun í stéttinni í samræmi við áætlaða fólksfjölgun og hagvöxt fram yfir aldamót. Um aldamótin verða arkitektar hér á landi þá um 320 talsins. 1926 var stofnað Byggingarmeistarafélag Islands með aðild háskólamenntaðra arkitekta og annarra sem að hönnun bygginga stóðu. 1934 var síðan stofnað Félag íslenskra arkitekta og 1936 Akademíska arkitektafélagið. Þessum tíðu félagamyndunum lauk með stofnun Húsameistarafélags Islands í maí 1939 en þá voru hin 18 ARKITEKTUR OG SKIPULAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.