Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Síða 70

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Síða 70
og World Trade Center skrifstofubyggingin ári síöar. Hún var byggö af kynningar- og ferðamálaskrifstofu Baltimore. Af efstu hœö hússins er afbragðs útsýni yfir borgina og Chesapeake- fióa. Harborplace verslunarhúsin voru opnuð áriö 1980 og sœdýrasafnið, sem reyndar er verið að stcekka um þessar mundir, var opnað 1981. Gamalli orkustöð var breytt í allsherjar tómstundastað og opnuð 1985 og enn eru ótaldar smábátahafnir og hafnarhótel 1 tengslum við þcer. Charles Center/lnner Harbor fyrirtœkið lagði allan sinn metnað í að sem best tcekist til með uppbyggingu við Innri höfnina. Óvenjulegasta dcemið um það er líklega að rektorar þriggja arkitektaskóla voru skipaðir eins konar dómendur um gceði arkitektúrsins allt frá fyrstu tillögum! Það mœtti nokkurri andstöðu í fyrstu þegar byggingafyrirtcekið Rouse Company sóttist eftir að reisa tvö verslunarhús á hafnarsvceðinu. Borgarbúum fannst sicemt að fórna útvistar- svceði sem hafði verið unnið að með cernum tilkostnaði og fyrirhöfn. Verslana- og veitingahúsaeigendur í nágrenninu óttuðust um sinn hag og svarti minnihlutinn taldi að verið vceri að hrekja hann 1 burtu með lúxusstöðum. Húsin voru um síðir samþykkt í almennum kosningum og þykja nú ágœt viðbót við Innri höfnina. Þar eru nú um 140 verslanir og veitingastaðir, allt lítil fyrirtceki og er ekki ólíklegt að reynsla Rouse Company af Faneuii Hall Marketplace í Boston hafi ráðið þar einhverju. Faneuil Hall Marketplace fcer nánari umfjöllun síðar 1 grein- inni. Norðan Innri hafnarinnar var einkum lögð áhersla á byggingu skrifstofuhúsnœðis. Tilgangurinn var tvíþœttur: að fá fólk og fyrirtœki í miðbceinn og það sem fyrst, og að fá starfsemi á vannýttar lóðir og auka þannig tekjur borgar- innar af þeim. Ekki var lögð mikil áhersla á byggingu íbúðarhúsnœðis í miðbcenum til viðbótar við það sem fyrir er. íbúum í Baltimore hefur fœkkað og í raun og veru er ekki þörf fyrir ný íbúðarhverfi. Þó voru byggðar íbúðir fyrir aldraða og nokkrar lúxusíbúðir. Þœr síðarnefndu hafa hins vegar ekki selst eins vel og vcenst var og er ástœðan talin að Balti- more er ekki hátekjusvceði. Athyglisverðustu íbúðarhúsin eru hin svokölluðu „dollara- hús". Þaðerugömul íbúðarhús sem seld voru einstaklingum fyrir einn dollar (!) með þeim kvöðum að þeir kœmu húsunum í íbúðarhceft horf á 18 mánuðum samkvcemt skilmálum borgarinnar. Alls voru 110 gömul hús gerð upp á þennan hátt, Fyrirmyndin var sótt til ýmissa borga þar sem þetta hefur verið gert með góðum árangri. Ráðstefnumiðstöð og nokkur ný hótel voru byggð í miðbœnum í því skyni að efla Baltimore sem ferðamannaborg. Alls voru byggð 2500 ný hótelherbergi á fimm árum. Raunar var það einna erfiðast í öllum þessum ferli að fá alþjóðlega hótelkeðju til að taka af skarið og veðja á Baltimore sem ráðstefnu- og ferðamannaborg vegna þess álits sem almenningur hafði á henni. Slagurinn um ferðamenn er harður í tómstundaþjóðfélaginu. Þeir í Baltimore vita að borgin hefur aðdráttarafl en þó ekki það mikið að nógu margir komi aftur til að skoða það sem þeir hafa þegar séð. Yfirvöld hafa ályktað sem svo að þau verði að geta boðið tvœr nýjungar árlega til að auka ferðamannastrauminn! Því er reyndar ósvarað hver endimörk þess vaxtar eru. BOSTON. í Boston er afbragðs hafnarstœði og þar varð fljótt mikilvœg höfn, Samkeppni við aðrar hafnarborgir á austurströndinnibreyttiþósföðuhennarþegarframísótti. Á 19. öld missti Boston mikinn hluta skipaiðnaðar síns til New York og á 20. öld missti hún einnig annan helsta atvinnuveg sinn, vefnaðar- og leðuriðnað, til ýmissa borga landsins, Þriðji til sjötti 68 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.