Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 77

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 77
Tillaga þeirra Margrétar og Steve tekur til tveggja húsa og umhverfis þeirra, sem þau kalla hús Satúrnusar - minna húsið - og hús Delíu - stœrra húsið. Satúrnus, sem var guð landbúnaðar og rœktunar meðal Rómverja, er tákn fyrir fallvaltleikann, vöxt og þroska og síðan hrörnun, en Delía, sem er gyðja ungdómsins, orkunnar og heilbrigðisins og ekki síst skírlífisins, er svo tákn samtímans. Aðalbyggingin, hús Delíu, er íbúðarhús fjölskyldunnar og hefur meginstefnu norðvestur-suðaustur. Grunnflötur hússins er um 100 m2. Haeðir eru tvœr og kjallari að auki um 80 m2 og er þar af þílgeymsla um 40 m2. Kjallarinn er steinsteyptur en hceðirnar tvœr eru límtrérammar með þjálkagólfi milli hœða og klœddar timbri að utan, Þakið er tyrft með efni af lóðinni. Hús Satúrnusar snýr mœni í rétta norður-suður stefnu. Það stend- ur hcerra en aðalbyggingin og grunnflatarmál er um 25 m2. Þar er fyrirhugað gestarými en einnig bókasafn og afdrep frá skarkala aðalbyggingarinnar. Hús Satúrnusar er með veggjum úr léttsteypueiningum og ytra byrðið er sagaður rauður sand- steinn. Þakvirki og milligólf er borið uppi af sýnilegum eikarbjálkum en blý er á þaki. Frá garðinum við suðurmörk lóðarinnar liggur um 20 m langur stígur eða brú framhjá gestahúsinu að aðalbyggingunni. Þar tekur á móti gestum guðinn Janus, eða öllu heldur líkneski hans, en hann var frœgur fyrir dyravörslu meðal Rómverja til forna. Á meðfylgjandi uppdráttum af verðlaunatillögu þeirra Mar- grétar Harðardóttur og Steve Christer getur að líta nánar hugmyndir þeirra en hér hefur verið lýst. Um miðjan janúar 1990 verður opnuð í Frankfurt sýning á öllum tillögunum og verður sýningin í Galerie "z.B" Sýningin mun síðan ferðast til annarra borga í Þýskalandi og e.t.v. víðar. Vegna sýningarinnar verður gefin út tvítyngd (þýsk/ensk) sýningarskrá með öllum tillögunum og verður vœntanlega hið athyglisverðasta rit. Til að gefa örlítinn forsmekk birfum við hér verðlaunatillögu Studio Granda og jafnframt getur hér að sjá hugmyndir sem heilla alþjóðlegar dómnefndir. ■ ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.