AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Side 28

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Side 28
Form stólsins er sótt til f iðlunnar og sellósins eins og sést í lögun setunnar og útskurðinum ó bakinu og örmunum. I ■P ; ] Rapsódia er staflanleg. Suður-Ameríku. Stóll Sigurjóns, „Rapsodia“, fer í fjölda- framleiðslu hjá Brune Möbelfabrik um næstu áramót. Þegar hefur verið byrjað að aðlaga vélar framleiðslunni og markaðsátak er hafið þar sem bæklingum verður dreift á viðeigandi staði. Ég innti Sigurjón frekar eftir þesum fréttum og bað hann að segja mér örlítið um sjálfan sig og tilurð stólsins. Ennfremur var ég forvitin að vita um forsögu stólsins hér heima, hvort einhver innlendur framleiðandi væri að stóln- um og hvort hann hafi þurft að feta einstig hönnuða frá hugmynd til framleiðslu. Sigurjón Pálsson er húsgagnaarkitekt að mennt. Hann útskrifaðist frá Skolen for Brugskunst í Kaupmannahöfn 1983. Sigurjón hefur unnið margvísleg störf sem lúta að innréttingum og húsgögnum, svo sem sölumennsku, ráðgjöf og hönnun. Nú starfar hann sem sölustjóri í inn- réttingadeild IKEA. Sigurjón sagði forsögu stólsins spannatvö árog í raun hafi hann verið fyrst með annan stól í huga sem hann á hugmynd að í pokahorninu. Sá stóll hafi verið töluvert flóknari í útfærslu og hafi kallað á mikla forvinnu. Slík vinna væri kostnaðarsöm og engan ákveðinn stuðning að fá né nokkurn fastan sjóð að sækja í til þess að standa straum af henni. Ekki einu sinni var aðstoð að fá frá stofnunum sem vinna að framþróun iðnaðarins. Loks sýndi bæjarfélag úti álandi stólnum áhuga og bauðst 26

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.