AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 50

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 50
YALI- HÚSIN VIÐ BOSFORUS Eitt það áhugaverðasta sem ferðamenn sjá í fjarlægum löndum er byggingarlist liðinna kynslóða. Oft vita menn ekki af stórfenglegum byggingum sem leynast „hinum megin við hornið“, en stundum er líka erfitt að finna merkilegar byggingar erlendis. Y ali- húsin við Bosforus eru dæmi um slíkar byggingar sem fáir vita af, þótt þeir hafi komið til Tyrklands. Með tilkomu Ottomana hættu Tyrkir sem bjuggu í Anatoliu að lifa hirðingjalífi. Þeir tóku upp fasta bústaði, bæði inni í landi og líka við sjávarsíðuna. Þau hús sem þeir byggðu við sjó eða vötn nefndust YALI (strandhús). Mörg fallegustu hús frá þessu tímabili voru byggð við Bosforus- sundið, og þar varð þessi húsagerð að sannkallaðri list. Árið 1453 lögðu Ottomanar borgina Istambul undir sig og gerðu hana að höfuðborg sinni. Þegar ríki þeirra var orðið nægilega voldugt til þess að þeir þyrftu ekki að óttast árássir annarra ríkja fóru framámenn að byggja sér sumarhús, garða og veiðihús við Bosforus-sundið. Á þessu s væði er að finna bestu dæmi um tyrknesk timburhús frá þessum tíma. Á 18. öld kynntust Ottomanar evrópskri byggingarlist og byggingum úr steini. Vera má að þeir hafi líka verið búnir að fá sig fullsadda af tíðum eldsvoðum sem eyddu heilum 48 Teikningar: Metin Keskin og Zafer Akademir'in,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.