AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 41
Paul Cézanne. Maison du Pendu a Auvers. 1873. Musée d'Orsay, París. ÚTFÖRJANS PALACHS Þegar ég lét hugann fljúga losnaði ég úr klafa umhverfisins og varð tómur að innan. Og ég hef lengi verið dáinn. Þegar ég átti rödd sem hægt var að nefna því nafni, sagði móðir mín við mig með grátstafi í hverkunum: Sonur minn, elsku sonur minn. Eg hélt að þetta gæti aldrei gerst. Eg skal fylgja þér gangandi. Hljóðnemarnir fóru af stað þegar leiðin var hálfnuð gegnum leðju og krap. Það rigndi á húsin. Það snjóaði á lögreglubílana. Geimfararnir grétu, þeir fóru hvorki upp né út. Móðir mín var nógu djörf, hún horfði. Og það var í lagi - ég var dáinn. Ljóðið og atburðirnir, sem eru kveikjan að því, vöktu hugmyndir hjá John Hejduk um að brúa enn eitt bil. Að láta Hús sjálfsmorðingja „stíga út úr“ The Lancaster/Hanover „maskanum" og sameinast nýju verki: Hús móður sjálfs- morðingja til að afneita gleymskunni eða „frysta" hana í enn einu verki, en það er ein af skýringum Johns Hejduks á ákveðinni hlið arkitektúrsins og þar með eigin markmiðum. Grundvöllurinn fyrir tilvist Húss móður sjálfsmorðingja er að Hús sjálfsmorðingja er þegar til staðar: Verkin tvö mynda, á sama hátt og sjálfsmorðinginn og móðir sjálfsmorðingjans, táknrænt samband: Sjálfsmorðinginn Asökun Oháð tíma Lausn Nálægð Ódauðleiki Hvítt Móðir sjálfsmorðingjans Fyrirgefning Háð tíma Byrði Fjarlægð Dauðleiki Svart Verkin eru ekki endilega heimili persónanna, en þau má ekki síður túlka sem hugtökin „sjálfsmorð“ og „móðir sjálfsmorðingja“ holdi klædd. Það vekur umhugsun að Hús móður sjálfsmorðingja er opið og það er hægt að ganga inn í það. Verk Johns Hejduks, Hús sjálfsmorðingja og Hús móður sjálfsmorðingja, urðu til á The Georgia Institute of Tech- nology árið 1986. Undir stjórn arkitektsins James Williamsons tók hópur arkitektanema að skapa verkin. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.