AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 13

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 13
MOT TVEGGJA TIMA í híbýlamenningu um síðustu aldamót TRAUSTI VALSSON ARKITEKT KJARTAN JÓNSSON INNANHÚSSARKITEKT U m síðustu aldamót, þegar Reykjavík fór að verða til sem lítill bcer, þróuðust lífshœttir fólks ó þann veg að þeir skiptust mjög í tvö horn. Hinir nýju íbúar, sem fluttust ó mölina úr sveitum landsins, fluttu með sér sveitamenninguna inn í borgina. Fyrir var reykvísk borgarastétt sem hafði ó sér mjög danskt snið, t.d. að því er híbýlahcetti og klceðnað varðaði. Hér endurspeglast strax tvískipting íslensks samfélags í þjóðernislegan sauðskinnsskóastO og stíl sem tekur upp hina borgaralegu menningu Evrópu. Unga aðflutta stúlkan þarf að gera upp hug sinn um hvorum hópnum hún cetlar að tilheyra. Á hún að klippa af sérflétturnar og leggja peysu- fötin til hliðar og klceðast dönskum kjól? Nú við hin nýju aldahvörf, f lok aldarinnar, stendur ungt fólk enn frammi fyrir hliðstceðri spurningu; Vill það halda dfram lopapeysustil seinni tíma eða vill það taka upp hið alþjóðlega mið-evrópska snið, sem nú er farið að örla ó í Reykjavfk? Sögulega þróaðist reykvískt lífsform ó félagshyggjutímum þessarar aldar þannig að hin evrópska menning sem komið hafði gegnum Danmörku varð að skandinavískum alþýðu- og sveitakúltúr. Nú er ó hinn bóginn að koma aftur upp föguð Evrópumenning, en núna kemur hún beina leið fró stórborgunum. Áncestutveimuropnum erbrugðiðupp mynd- um frd hinum tveimur ólíku menningarheimum sem voru til hlið við hlið í Reykjavfk um síðustu aldamót. Vinstra megin ó opnunni eru dcemi úr lífi fólks í hinum þjóðlega stfl og hcegra megin fró lífsstíl hins nýja tíma. Þessar myndir eru allar teknar í Árbcejarsafni en d hverju sumri eru gömul tímabil sett ó svið í húsum safnsins. Fólk er fengið til að klœðast einkennandi búningum og að vinna við dcemigerð störf. Þessar sýningar eru haldnar um valdar helgar og geta safngestir orðið allt að því þótttakendur í löngu liðnum tíma. Með samanburði þessara ólíku lífsstfla mó Ijóst vera hversu mikið bil var ó milli þessara þjóð- félagshópa. Af því er löng saga sem endur- speglastíafstöðu tilýmissa þjóðmóla og t.d. setti löngum mark sitt ó ólíka hugmyndafrceði stjórn- mólaflokka. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.