AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Side 13
MOT TVEGGJA TIMA
í híbýlamenningu um síðustu aldamót
TRAUSTI VALSSON ARKITEKT
KJARTAN JÓNSSON INNANHÚSSARKITEKT
U m síðustu aldamót, þegar Reykjavík fór að
verða til sem lítill bcer, þróuðust lífshœttir fólks ó
þann veg að þeir skiptust mjög í tvö horn.
Hinir nýju íbúar, sem fluttust ó mölina úr sveitum
landsins, fluttu með sér sveitamenninguna inn í
borgina.
Fyrir var reykvísk borgarastétt sem hafði ó sér
mjög danskt snið, t.d. að því er híbýlahcetti og
klceðnað varðaði. Hér endurspeglast strax
tvískipting íslensks samfélags í þjóðernislegan
sauðskinnsskóastO og stíl sem tekur upp hina
borgaralegu menningu Evrópu.
Unga aðflutta stúlkan þarf að gera upp hug sinn
um hvorum hópnum hún cetlar að tilheyra.
Á hún að klippa af sérflétturnar og leggja peysu-
fötin til hliðar og klceðast dönskum kjól?
Nú við hin nýju aldahvörf, f lok aldarinnar,
stendur ungt fólk enn frammi fyrir hliðstceðri
spurningu; Vill það halda dfram lopapeysustil
seinni tíma eða vill það taka upp hið alþjóðlega
mið-evrópska snið, sem nú er farið að örla ó í
Reykjavfk? Sögulega þróaðist reykvískt lífsform ó
félagshyggjutímum þessarar aldar þannig að
hin evrópska menning sem komið hafði gegnum
Danmörku varð að skandinavískum alþýðu- og
sveitakúltúr.
Nú er ó hinn bóginn að koma aftur upp föguð
Evrópumenning, en núna kemur hún beina leið
fró stórborgunum.
Áncestutveimuropnum erbrugðiðupp mynd-
um frd hinum tveimur ólíku menningarheimum
sem voru til hlið við hlið í Reykjavfk um síðustu
aldamót.
Vinstra megin ó opnunni eru dcemi úr lífi fólks í
hinum þjóðlega stfl og hcegra megin fró lífsstíl
hins nýja tíma.
Þessar myndir eru allar teknar í Árbcejarsafni en
d hverju sumri eru gömul tímabil sett ó svið í
húsum safnsins. Fólk er fengið til að klœðast
einkennandi búningum og að vinna við
dcemigerð störf. Þessar sýningar eru haldnar um
valdar helgar og geta safngestir orðið allt að því
þótttakendur í löngu liðnum tíma.
Með samanburði þessara ólíku lífsstfla mó Ijóst
vera hversu mikið bil var ó milli þessara þjóð-
félagshópa. Af því er löng saga sem endur-
speglastíafstöðu tilýmissa þjóðmóla og t.d. setti
löngum mark sitt ó ólíka hugmyndafrceði stjórn-
mólaflokka.
11