AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Side 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Side 39
VIÐBYGGING GAMLA HÚSIÐ veröur hærra. Lofthæðarvandamálið er leyst annarsvegar með því að hafa brotið þak (mansardþak)á tengibyggingunni og hinsvegar með því að lækka neðri gólf viðbyggingarinnar um tvö þrep miðað við gólf gamla hússins. Bakhúsið verður steinsteyþt með efra gólfið úr timbri, en tengiálman verður öll úr timb- ri.Gamla húsið stendur um 2 m ofar en Aðalstrætið, þannig að algengasta sjón- arhornið til þess er neðan frá. Bakhúsið mun því ekki gnæfa yfir það séð frá götunni. Mansardþakið hjálpar einnig til við að leyna hæð tengibyggingarinnar með einskonar sjónhverfingu, því mænir þess verður í fæstum tilvikum sýnilegur. Húsfriðunarnefnd hefur þegar fallist á tillöguna, en hún á eftir að fara fyrir bygg- ingarnefnd Akureyrar. ■

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.