AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Side 58
SVEINN JÓNSSON VÉLSTJÓRI
NOTKUN OSONEYÐANDI
KÆLIMIÐLA
Að loknu þessu ári fáum við íslendingar
ekki meira innflutt af R-12 og R-502 kæli-
miðlum. R-22 fékk undanþágu frá bann-
færingu vegna lítils ósoneyðingarmáttar
sem er aðeins 5% miðað við R-12 100%.
R-22 notkun hefur aukist mjög um alla veröld og frá
og með janúar 1995 ganga í gildi sívaxandi hömlur
á þann kælimiðil með yfirvofandi umhverfisskatti í
tugum. Um síðustu áramót gekk í gildi kælimiðla-
reglugerðin nr. 533-1993 sem Ósonnefnd umhverfis-
ráðuneytisins samdi. Meginmarkmið reglugerðar-
innar er að innleiða forvarnareftirlit með kælikerfum.
Með forvarnareftirliti skal brjóta á bak aftur þá ríkjandi
hefð í áratugi að kalla ekki í kæliþjónustumenn fyrr
en kerfið hættir að kæla, út hefir lekið og skaðinn
skeður.
1992 inníl. Birgðir Sala til Sala 1992 Lekakerfum 1992
kælimiðlar 31.12.92 erl. skipa til nýlagna haldið gangandi
R-12 = 21.300 kg 1200 kg 96 kg 20.004 kg R-12
502 = 14.600 kg 2610 kg 144 kg 11.846 kg R-502
R-22 = 91.600 kg. 6650 kg 7794 kg ZQQfLkg. 75.150 kgR-22
Alls,= 127.5QQ kg________!Q.46Qkg 7794 kg 2446 kg 107.000 kgsamtals
1993 innfl. Birgðir Sala til Sala 1993 Lekakerfum 1993
kælimiðlar 31.12.93 erl. skipa til nýlagna haldiðgangandi
R-12 = 23.8l4kg 9l4kg 229 kg 23.871 kg R-12
502 = 16.909 kg 3019 kg 207 kg 16.293 kg R-502
R-22 = 106.679 kg. 7359 kg 6200 kg 2328 kg 97.442 kgR-22
Alls= 147.402 kg 11-202 kg 6.2QO kg 2764 kg 137.606 kg samtals
þeim tilgangi að tefja ekki fyrir því að nýju efnin verði
tekin í notkun vegna verðmismunar.
Notendur R-22 geri sér grein fyrir að á UNEP ráð-
stefnu í London 27. júní 1990 var lögskipað jafn-
strangt lekaferliseftirlit á þann miðil og gilt hefir um
bannfærðu kælimiðlanafráupphafi Montrealsáttmála
í september 1987.
Samkvæmt yfirliti um innflutning KFK og HKFK miðla
hefir fráhvarfsárangur verið bágborinn varðandi
bannfærða kælimiðla KFK. Vaxandi leki út í andrúms-
loftið flest árin síðan 1986. Tíu tonn á mánuði hafa
lekið út að jafnaði á undanförnum átta árum og met-
árið 1993 sluppu 137.606 kg út í andrúmsloftið. Árið
1992 töpuðust 107 tonn út í andrúmsloftið = 8916
kg á mánuði. Árið 1993 töpuðust 137.606 tonn út
sem gerir T4.467 kg á mánuði. Lekaaukning milli ára
er því 28,6% T992/1993. Tekið var tillit til óseldra
birgða31,12.1992og 1993 við útreikning kælimiðla-
notkunar R-12, R-502 og R-22.
Löggjöf um forvarnareftirlit með lekaferli og starf-
rækslu kælikerfa hefði þurft að vera komin fyrir ára-
Með sívaxandi R-22 leka nálgumst við óðfluga UNEP
hámarkið sem er endurskoðað og lækkað með hverju
ári sem líður á grundvelli Montreal-sáttmála sem við
höfum undirritað.
Stærsti notandi þessa kælimiðils er fiskveiðiflotinn
okkar sem frystir aflann um borð. Vanhöld í hönnun,
rekstri og eftirliti varðandi kælimiðilsleka eru ekki
einkamál einstaklinga eða fyrirtækja. Ég mun fjalla
um þau mál í næsta pistli. Rekja skal feril kælimiðils
frá því hann kemur til landsins þar til hann er settur á
nýtt eða gamalt kælikerfi og síðast en ekki síst ef
kælimiðillinn lekur út, hver sé ástæðan, til þess að
gera megi viðeigandi úrbætur og gagnráðstafanir.
SKIPULEGT UPPLÝSINGAFLÆÐI MIKILVÆGT
Verið er að gera kælimiðla klórfría til björgunár
ósonlaginu. Staðgengiefni hreinsarfjölflúormetan og
etan-afleiður koma í staðinn til dæmis R-134a, R-125,
R-143a, R-152a, R-32, R-23 eða blöndur þessara
efna í viðeigandi hlutföllum.
Klórfríir HFK kælimiðlar verða háðir ströngu lekaferils-
56