AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Blaðsíða 46

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Blaðsíða 46
Fyrsta „tölvuskorna“ skipið var létt í samsetnmgu. Nútímaskipasmíði krefst nákvæmra vinnubragða. Stjórnborð fyrir vél og togspil smíðað af Rafboða. Þess skal getið hér að Vélaverkstæði Sigurðar Svein- björnssonar hf. átti drjúgan þátt 1 að gera kraftblökk- ina nothæfa með því að setja bandaríska blökk í mb GUÐMUND ÞÓRÐARSON fyrir Harald Ágústsson skipstjóra og útgerðarmann sem nýlega er látinn. Sigurður Sveinbjörnsson forstjóri og Sigurður Þórar- insson tæknifræðingur hönnuðu gálgann og allan frágang í kringum blökkina sem var drifin með há- þrýstum Vickers oliumótor en dælan við hann var drifin af rafmótor, líklega um 35 hestafla. Norðmenn náðu hugmyndinni og hófu að framleiða kraftblakkir og tilheyrandi gálga með frágang á GUÐMUNDI ÞÓRÐARSYNI sem fyrirmynd. Þeir hafa selt okkur skip og kraftblakkir með öllum búnaði í 35 ár fyrir mikla fjármuni. Á sjöunda áratugnum komst skriður á innlenda stálskipasmíði. Fyrsti skuttogarinn, sem smíðaður var á íslandi, var sjósettur hjá Stálvík hf. í Garðabæ 30. júni 1973. Það er Siglufjarðartogarinn STÁLVÍK SI-1 .smíðaður fyrir Þormóð ramma. Mörg og vönduð skip voru smíð- uð á 8. áratugnum og voru skipasmíðastöðvarnar byggðar upp hægt og gætilega en sóttu fram með þjálfun og þekkingu. Árið 1975 voru einnig viðgerðir og viðhald flotans komið þokkalega í hendur inn- lendra skipasmtðastöðva.Heildarkostnaður þá talinn vera 6370 milljónir kr., þar af 72% eða 4600 millj. kr. hérlendis en 28% og 1770 millj. kr. erlendis, sam- kvæmt upplýsingum Gunnars Thoroddsen iðnaðar- ráðherra á Alþingi 1. febrúar 1977. Tíu árum eftir að Stálvík SI-1 var sjósett, var kominn hér upp fullkominn tækjabúnaður, m.a. vélmenni (skurðarvél), fyrir skipasmíði. Með honum var unnt að beita fullkomnustu tækni við að merkja upp og sníða niður plötur í skipin, með tölvustýrðum búnaði sem þýskur snillingur, R. Heinz Strauss verkfræð- ingur, hafði hannað og smíðað. Með þessum búnaði og öðrum, ásamt þeirri kunnáttu sem búið var að byggja upp í landinu, var unnt að keppa við hin Norðurlöndin í skipasmíði. Fengið hafði verið leyfi yfir- valda fyrir smíði fárra fiskibáta. En í stað þess að standa við það ákvað sjávarútvegsráðherra 1983 að ekkert þeirra skipa sem í smíðum var skyldi fá veiði- kvóta. Þannig stóð sú ákvörðun á fjórða ár. Þá tók Albert Guðmundsson ráðherra af skarið með ákvörð- un um að koma skipunum úr húsi. Litlu seinna var opnað á nýjan leik fyrir nýsmíði. Á skömmum tíma var samið erlendis um að smíða rúmlega 50 fiskiskip 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.