AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Blaðsíða 17

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Blaðsíða 17
VIÐBYGGINGAR FRA VERKFRÆÐILEGUM SJONARHOLI iðbyggingar við mannvirki geta verið af ýmsum toga. Byggt er ofan á hús.við hlið þeirra og jafnvel undir þau, brýr eru breikkaðar, stíflur hækkaðar og svo mætti lengi telja. Hér á eftir verður lauslega drepið á ýmsa þætti sem snerta verkfræðileg úrlausnarefni við viðbyggingar, einkum þó húsbyggingar. JARÐVINNA OG UNDIRSTÖÐUR Þegar byggt er við hlið húsa þarf iðulega að grafa frá undirstöðum þeirra. Þetta kallar oft á sérstakar ráðstafanir til að koma í veg fyrir að byggingin hreyfist og er það gert á margan máta, oftast með því að steypa súlur eða veggi undir eða utan á undirstöð- urnar. Sama á við þegar byggt er undir byggingar. Það er ekki algengt en þekkist þó, sbr. meðfylgjandi mynd þar sem sprengt er fyrir 7 metra djúpu, 50 m2 lyftu- og stigahúsi undir 4ra hæða byggingu. Gröftur vegna bygginga getur raskað grunnvatns- stöðu í grenndinni. Afleiðingar þess geta m.a. verið: Bílastæði og garðar slga. Fljótandi gólfplötur í húsum síga. Síðara tilvikið er ekki algengt en það getur verið afar óþæilegt ef gólfplatan fer að síga þegar nágranninn hefur loksins efni á að grafa fyrir bílskúrnum. BURÐARVIRKI Við ofanábyggingar skapast aukið álag á burðarvirki hússins og takmarkar burðarþol oftar en ekki hversu hátt og úr hverju byggt er. Þannig er algengast að ofanábyggingar séu úr léttum efnum svo sem stáli og timbri. Lekahætta á byggingartíma er fylgifiskur ofanábygginga nema hægt sé að byggja ofan á hús og loka því áður en eldra þak er fjarlægt. Ein tegund ofanábygginga er uppbretting þaka og má gera það á ýmsan hátt. í besta tilfelli er hægt að lyfta þakinu í heilu lagi og skjóta nýjum útvegg undir sperruenda. Byggt undir hús. Opnun milli bygginga getur kallað á sérstakar ráð- stafanir. Við fyrirhugaða stækkun Laugardalshallar verða fjarlægðar súlur í öðrum gafli núverandi húss. Steypa þarf 30 metra langan og allt að 10 metra háan bita inni í gaflinum til að bera þann hluta hvolfþaksins sem súlurnar báru áður. Á byggingarskilum þarf að sjá fyrir nægjanlegum hreyfimöguleikum með tilliti til þenslu- og jarðskjálfta- hreyfinga.Gæta þarf vel að hæðarkóta gólfa þar sem 15 GRIMUR JONSSON BYGGINGARVERKFRÆÐINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.