AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Qupperneq 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Qupperneq 39
GERÐARSAFN Aöalinngangur í safnið er á efri hæð að norðanverðu frá Hamraborg. Þar er einnig rúmgott anddyri, tveir sýningarsalir, aðstaða fyrir starfsfólk og snyrtingar. Sýningarsalirnir eru mismunandi í laginu, annar er ferhyrningur 210 m2 að grunnfleti, en hinn ferningur 237 m2. Tvenns konar form salanna býður upp á ólíkt rými og gefur möguleika á mismunandi uppsetningu sýninga. Sýningarsölunum má skipta í smærri eining- ar með skilveggjum sem standa á gólfi og myndar hver eining rými sem er 5,2 x 5,2 m.Vestursal er þann- ig skipt í í átta einingar, þ.e.tvisvar sinnum fjórar.en í austursal eru þær níu, þ.e. þrisvar sinnum þrjár. Loft- brú í glerbyggingu milli salanna tengir þá saman og gerir gestum kleift að ganga greiðlega í hring um sýningarsvæðið á efri hæð. Ennfremur er yfirsýn af loftbrú yfir allt miðsvæði hússins. í báðum sýningarsölum er ofanlýsing sem fengin er með bogahvelfingum sem snúa glerflötum mót norðri. Undir þeim er dreifigler sem hleypir dagsbirtu ofan í salina, og fellur þannig jöfn birta á útveggi og skilveggi á miðju gólfi. Að auki er einn hringlaga gluggi í hvorum sal, sem opnar sýningarrými út á við og tengir það umhverfinu. Gert er ráð fyrir að tempra megi Ijósflæði í gegnum hringgluggana með glertrefjamottum sé þess óskað. Á vesturvegg í anddyri eru einnig hringlaga gluggar og úr þeim er útsýni yfir í holtið og til kirkjunnar. Veggir sýningarsala eru í anddyri klæddir með sömu granítklæðningu og húsið að utan og með því móti er lögð áhersla á að um tvö sjálfstæð húsform er að ræða. Þetta er síðan ítrekað með klassískum dyraum- búnaði á sýningarsölum. Á gólfum í sýningarsölum er eikarparkett sem er sérstaklega meðhöndlað með hvítu lakki. Með því móti fær trégólfið Ijósan lit og athygli gesta er beint að veggjum sýningarsala og listaverkum sem á þeim hanga. NEÐRI HÆÐ Á neðri hæðinni er kaffistofa, fjölnotasalur, skrifstofur, listaverkageymsla, tæknirými, snyrtingar og fleira. Kaffistofan er í glerhúsi miðsvæðis í húsinu og úr henni útsýni út í fyrirhugaðan höggmyndagarð sunn- an við safnið. Hún opnast vel inn að fjölnotasal og jafnframt að efri hæð með stiga í miðju húsinu og loftbrú sem gengur yfir hann og tengir sýningarsalina. Fjölnotasalurinn er um 115 m2 að stærð. Salur þessi er ætlaður fyrir ýmsa starfsemi, til dæmis minni sýn- ingar og fyrirlestra. Hann tengist aðliggjandi gangi og myndar þannig stærri heild. Gangur þessi opnast til vesturs í fyrirhugað sýningarsvæði utan húss og tengist þannig áðurnefndum höggmyndagarði sunn- an við húsið. ■ 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.