AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Qupperneq 58

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Qupperneq 58
horfin sambærileg á hinum ýmsu skipulagsstigum, þ.e.svæðisskipulagi, aðalskipulagi eða deiliskipu- lagi? Er notkun staðlanna breytileg eða fer notkun eftir því hvort um er að ræða skipulagningu á nýbygg- ingasvæði eða þar sem unnið er að þéttingu byggð- ar? Svör við þessum spurningum verður að finna í skýrslu verkefnishópsins, en í stuttu máli er hægt að fullyrða að almennt er trú á að stærðarákvæði, nýtingarhlutfall og byggingarlínur hafi leitt til þess að íbúar og hags- munahópar hafi náð að halda í opin svæði þegar vilji sveitarfélags hefur verið til að byggja á þeim. Útivist = útilíf Hverskonar tómstundastarf sem iðkað er undir berum himni. Gönguferðir náttúruskoðun hjólreiðar hestamennska skíði skautar veiðar skógrœkt berjatinsla Dæmi um skilgreiningu fyrir útivist. STAÐLAR OG FORSENDUR Það sem hér er nefnt staðlar og forsendur fyrir útivist er hægt að finna : ■ í lögum og reglugerðum ■ í ráðuneytissamþykktum (dæmi:Rikspolitiske retningslinjerfor barnog ungdom, Miljöverndeparte- mentet 1989) ■ í svæðisskipulagsáætlunum ■ í samþykktum sveitarfélaga ■ í vinnureglum skipulagshöfunda. Ef notaðir eru staðlar við gerð skipulagsáætlunar eru ákvæðin sjaldnast notuð ein sér heldur í samhengi við önnur ákvæði. Þannig er ákvæði um stærð útivist- arsvæða notað með ákvæðum um aðgengi eða hljóðstig innan svæðisins. Skoðuð voru í stöðlum ákvæði um: 1. stærðir 2. aðgengi 3. nýtingarhlutfall 4. hljóðstig 5. notkun svæðis, þ.e. hvaða útivistargreinar væru innan svæðis 6. gæði og upplifun 7. vistfræðilega samsetningu svæðis, tegundafjölda. FRAMTÍÐARSÝN í stað þess að koma með tillögur um sameiginlegan staðal fyrir Norðurlöndin var unnin framtíðarsýn (vision) fyrir þéttbýli á Norðurlöndunum. Það er gert ráð fyrir að þéttbýlisbúar lifi af skynsamlegri nýtingu náttúruauðlinda og njóti samneytis við náttúruna. í þéttbýli framtíðarinnar eru íþrótta- og útivistar-, þjónustu- og iðnaðarsvæði öll tengd. Þannig er hægt að nálgast hin ýmsu svæði borgarinnar með því að fara um grænu svæðin, gangandi, hjólandi eða á akvegum með léttri umferð. Grænu svæðin eru ekki einungis til að tengja saman mismunandi landnotkun, heldur er íbúum gefið rými til útivistar og samneytis við náttúrlegt umhverfi. Umferð bíla er haldið aðskilinni og afskermdri. Tillit ertekiðtil náttúrufars og dýralífs. Innan bæjarmark- anna er mikið lagt upp úr því að halda í tegundafjölda og svæði eru tekin frá og vernduð, t.d. sem varp- svæði fugla og fæðusvæði. Það er ákveðið jafnvægi og samspil á milli útivistar og náttúruverndar. Innan við 50 m frá heimilinu er opið svæði: leikvöllur fyrir börn og eldri. Nærsvæðin þurfa að vera björt og sólrík. Þar er gróskulegur vöxtur trjáa og runna og fjölbreytni í tegundavali. Aðgengi er gott að nær- svæðunum og þau eru lokuð af frá umferð.lnnan við 200 m frá heimilinu er grenndarsvæði (lokalpark) þar sem hægt er stunda ýmsar greinar útivistar. Aðgengi er gott að grenndarsvæðinu og ekki þarf að fara yfir umferðargötur (safngötur), stærð svæðisins er ekki minni en 0.3-0.6 ha. Innan grenndarsvæðisins er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.