AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Qupperneq 63

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Qupperneq 63
verið lifandi starfsemi í Epalhúsinu í Faxafeni frá því það var tekið í notkun og heimsókn í húsið ævinlega líkust heimsókn á listsýningu. Vegna hins vandaða úrvals hönnunarvara af ýmsu tagi, sem Epal býður viðskiptavinum sínum upp á, hefur viljað brenna við að menn telji að einungis dýrar vörur séu þar á boðstólum. Vörurnar eru hins vegar hvað verð snertir fullkomlega samkeppnisfærar við vörur annarra í sama gæðaflokki og við verðsaman- burð hefur meira að segja komið í Ijós að sumar vörur Epals eru ódýrari hér en þær eru í Danmörku, svo dæmi sé tekið. Ennfremur má geta þess að Epal tók þátt í útboði á stólum fyrir Þjóðarbókhlöðuna. Niður- staðan varð sú að stór hluti stóla, sem keyptir voru, er frá Epal. Stólarnir voru meðal annars frá Kusch Co. í Þýskalandi og nokkrum dönskum fyrirtækjum. Á hverju ári veita Danir erlendum fyrirtækjum sem kynna og selja danskar vörur viðurkenningu - Lands- foreningens dansk arbejds diploma og Prins Hendriks æresmedalje. Árið 1986 hlaut Eyjólfur Pálsson forstjóri Epals þessa viðurkenningu og afhenti Hinrik prins honum heiðurspeninginn í eigin persónu í danska sendiráðinu í Reykjavík. Er þetta mikil viðurkenning á gildi samvinnu Eyjólfs við danska hönnuði, listamenn og framleiðendur undanfarin tuttugu ár. Fullyrða má að draumur hins unga innanhússarki- tekts sem stofnaði fyrirtækið Epal fyrir tuttugu árum um að skapa ungum hönnuðum tækifæri og aðstöðu til þess að koma sjálfum sér og verkum sínum á fram- færi hefur ræst og um leið hefur starfsemi Epals orðið til þess að vekja áhuga almennings á góðri hönnun og vönduðum vörum. ■ Múrkerfið frá Islenskum múrvörum hf. N I Ð URSTAÐAN í DAG : Þol - veðurálag: „...álag sem kemur á kápuna dreifist alljafnt á festingar þar sem kápan er um 25 mm þykkt netbent múrlag. Ekki á að vera neinum vand- kvæðum bundið að hanna frágang kerfisins þannig að það þoli allt veðurlag sem til greina kemur hérlendis...“ D... , • Bjorn Martemsson, Rannsóknastofnun Byggingariðnaðarins Yfirborðsmeðhöndlun: „Yfirborðsmeðhöndlun með málningu endist ágætlega á kerfinu. Sum af fyrstu húsunum þar sem múrkerfið er nú 6-8 ára gamalt hafa aðeins verið máluð einu sinni án þess að málningarlagið hafi gefið sig. Björn Marteinsson, Rannsóknastofnun Steypu S ke m m d í r: Byggingariðnaðarins „Steypuskemmdir eru algengar í steyptum útveggjum og þá einkum húsum sem eru byggð frá 1970-1985...Þegar kostnaður við steypuvið- gerðir er orðin þetta mikill, þá er hagkvæmara að einangra húsið að utan og klæða [m. IMUR múrkerfi |.“ Oddur Hjaltason, Línuhönnun hf. Viðhaldskostnaður og árangur viðgerða á ÍMÚR múrkerfi: „Árangur viðgerðanna lofar góðu og lítil eða engin ummerki sjást um að viðgerðirnar séu að bila. Kostnaður við slíkar viðgerðir er lítill borið saman við miklar steypuviðgerðir." Oddur Hjaltason, Línuhönnun hf. í dag hefur ÍMÚR múrkerfi verið sett á um 70.000 m Ráðgjafar IMUR veita frekari upplýsingar í afgreiðslunni eða í síma 567 35 55. Verið velkomin til ÍMÚR. ÍSLENSKAR MÚRVÖRUR HF. VIÐARHÖFÐI1, 112 REYKJAVÍK. SÍMI: 567 35 55. MYNDSENDIR: 567 35 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.