AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Síða 75

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Síða 75
14 Coohng watof pipos^ Tuyautorios d'oau do fotrokJiSSCfnoni haga láréttri og lóðréttri legu þannig að sem mestur hluti ganganna lægi um kalksteinslagið. Að sjálfsögðu þurfti einnig að taka mið af mesta leyfilega lengdarhalla sem háhraða- lestir krefjast, en það er 1,1%. Kalk- steinninn er fremur mjúkt berg, sem tiltölulega auðvelt er að bora, en jafn- framt er hann vel vatnsþéttur. Þrátt fyrir þessa ágætu eiginleika kalk- steinsins lentu bormenn nokkrum sinnum í erfiðleikum, m.a. vegna leka, og varð borhraðinn stundum ekki nema einn tíundi þess sem best gerðist, en þá voru boraðir 330 metr- ar á einni viku. Göngin voru boruð með gríðarstórum borvélum með krónustærð allt að 8,4 metrum. Til að gefa hugmynd um stærð þessara véla var sú fyrsta, sem byrjað var með Bretlandsmegin, smíðuð í Glasgow og flutt í hlutum til Chakespeare Cliff á suðurströnd Englands á 60 vöru- bílum. Borvélarnar sem síðar komu voru enn stærri! Alls voru notaðar ellefu borvélar við gerð ganganna. Að mestum hluta eru göngin fóðruð að innan með steinsteypu, sums staðar yfir hálfan metra á þykkt. 160vofhondi.no oqu'pfnoni (cntonnry) Col6nn»/o 1 25kVfoodcts CÖblos d'n!imonlntK>n do 25 kV 15 Rnd*o nntonna Antonno tío fnd*o 2 Tfnction onfth wuo CAWo do torro do lo tfnction 3 Matn Itghting Ectnirngo pnncipni 13 EaMWng coodocto/ Condudouf do miso - & In torro 12 MnaMonnnco wn'kwny Trottotf pouf trnvnu* d'ontfouon 11 Concroto rnil suppo«ls omtxxJtíod ín concioto ifoek Dnso Sutipofts do roil on bOton scoliós dans Inssiotto tío vo«o on bóton "'■"-■•Guidnnco lightíng Ednirngo tío bntisngo 7 ■'Fifomain Cnnatisntion d'onu incondto .8 Hnndfml Rampo .Evncuntion wnlkwny 9 Tfottoif pour óvoamtion Oroms 10 Systómo do dfamago ÞVERSNIÐ I JARNBRAUTARGONGIN: I. 225 kv háspennulína. 2. Jarðtengikapall. 3.Aðalljós. 4. Rafkaplar. 5. Þvergangahlið. 6. Leiðbeiningarljós. 7. Brunaslanga. 8. Handrið. 9. Flóttaleið - gangvegur. 10. Frárennsli. I I. Forsteyptir bitar undir járnbrautarteinum. 12. Gangvegur fyrir viðhald og viðgerðir. 13. Jarðtenging-leiðari. 14. Kælikerfi. 15. Útvarpsloftnet. I ó.Tengivír við lest. BUNAÐUR Göngin sem lestirnar fara um eru með einföldu járn- brautarspori og meðfram því eru gangvegir beggja vegna, utan með fyrir viðhald og viðgerðir en innan með sem flóttaleið að þjónustugöngunum. Gang- vegirnir eru þannig gerðir að þeir styðja við lestina þannig að hún velti ekki þó svo hrapallega skyldi fara að hún færi af sporinu. Brautarteinarnir eru sam- fellt rafsoðnir og hvíla á forsteyptum bitum sem liggja í steyptu gólfinu. Meðfram hliðum ganganna eru alls konar leiðslur og pípur og má sjá það á þversniðs- mynd. Ofan við eru svo háspennulínurnar með 25 kíló-volta spennu, sem flytja orku til mótora lestar- innar. Orkutilfærsla er frá báðum endum um aðskildar raflagnir þannig að þó svo rafmagnslaust verði t.d. í Bretlandi þá geta lestir gengið á orku frá Frakklandi eingöngu og öfugt. Til viðbótar þessu er sérstök vara- rafstöð fyrir göngin í neyðartilvikum. Kapp hefur verið lagt á að finna efni í leiðslur og annað í göngunum sem minnst hætta er af, þ.e. bæði að efnin séu óeldfim og að við bruna eða annað hættuástand gefi frá sér eiturgufur. Ljós loga stöðugt í göngunum og er hægt að stjórna þeim bæði utan frá og frá rafmagnskössum, sem eru í göngunum með ákveðnu millibili. Neyðarljós eru alltaf logandi hvernig svo sem ástand er á orkutilfærslu frá landi. Borvél af gerðinni Kawasaki/Robbins, árgerð 1988. Stærð borkrónu er 8.36 m. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.