AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Síða 76

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Síða 76
11 Lighting Eclairogo 10 Powcr cablos CAblos ólectríquos \ 9Loudsponkor Haut-parlour 8 Radio antonna Antonno do radio. 1 Powcr cablos CAblos óloctriques 2 Drainago pipos (rom drains Tuyaux d'óvacualion provonant du systómo do drainago 3 Firo main Canalisation d'oau incondio 7Sorvico lunnol vohiclos Vóhiculos do la galorío do sorvtco 4 Earthing conductor Conductour do miso á la torro 5 Buríod wiro guidonco systom Systómo do guidago á íil ontorró ÞVERSNIÐ I ÞJONUSTUGONG. I. Rafmagnskapall. 2. Frárennslispípur frá dælum. 3. Brunaslanga - aðfærsla. 4. Jarðtenging. 5. Leiðsögukerfi í gólfi. 6. Frárennsli. 7. Sérbúnir þjónustuvagnar. 8. Utvarpsloftnet. 9. Hátalari. I0. Rafmagnskapall. II.Lýsing. Út um allt eru svo nemar sem skynja allt þaö sem úrskeiðis geturfarið, ofhitun, vont loft o.s.frv., og skila boðum til stjórnstöðva á landi. Loftræsting ganganna fer fram um þjónustugöngin í miðjunni og eru loftstokkarnir leiddir inn í aðalgöngin um þvergangana eins og áður segir. Milli þessara ganga eru eldvarnarhurðir, sem einnig standast loft- þrýstinginn sem myndast þegar lest fer hjá. Einnig er neyðarloftræsting sem stýrt er frá stjórnstöð á landi þar sem einnig er fylgst með öllu sem gerist í göng- unum. Lokun þverganganna milli járnbrautargang- anna og þjónustuganganna er síðan hægt að stjórna bæði frá stjórnstöð og með handafli á staðnum. Þá er hljóðkerfi komið fyrir í þjónustugöngunum þannig að hægt ætti að vera að koma skilaboðum þangað frá landi um hátalara ef hætta steðjar að. Allmikill hiti getur myndast við ferð lestanna um göng- in og til að halda hitastiginu stöðugu er nauðsynlegt að kæla loftið. Köldu vatni er dælt um göngin þeim megin sem viðhald og viðgerðir fara fram og má sjá fyrirkomulagið á þversniðsmynd. Dælustöðvar á landi sjá um að dæla kalda vatninu um kælikerfið. Að sjálfsögðu er lofthreinsikerfi í vögnum þeim sem flytja fólk og er loftræsi- og kælikerfi ganganna því til aðstoðar auk þess að gera vinnu þar þægilegri. LOFTRÆSTIKERFI ERMARSUNDSGANGA. I. Viðbótarloftræsting. 2. Göng til að létta loftþrýstingi milli gangna . 3. Þjónustugöng. 4. Þvergöng með loftstokkum til járnbrautarganga. 5. Loftlokun við gangnamunna. 6. og 7. Ferskt loft. 8.Venjuleg leið lesta. 9. Loftflæði. Gera þarf ráð fyrir leka í göngunum og því þarf að vera til staðar viðeigandi frárennsli. Ekki er um hefð- bundið frárennsli að ræða heldur er öllu vatni sem safnast, hvort sem er vegna leka, þvotta eða bruna- æfinga, dælt á land og losað í frárennsli þar. Þá ræður dælukerfið einnig við neyðarástand, svo fremi ekki sé um að ræða hrun ganganna. LESTIR OG LANDSTÖÐVAR Brautarstöðvar eru við Folkestone á Bretlandi og Calais í Frakklandi. Þar er gert ráð fyrir að fari í gegn flutninga- og farþegalestir sem fara inn á járnbrauta- net í landinu hinum megin Ermarsundsins. En einnig er gert ráð fyrir skutlu - Le Shuttle -, en hún tekur bíla, bæði fólksbíla og vörubíla, og flytur milli land- anna, rétt eins og ferja. Munurinn liggur fyrst og fremst í tímanum sem ferðin tekur. Skutlan tekur einnig farþega þó þeir séu ekki með bíla í farangr- inum. Lengi vel vonuðu menn að göngin yrðu bílagöng, þ.e. hægt væri að aka í gegnum þau. Ermarsunds- gangafélaginu - Eurotunnel - leist ekki á þau vanda- mál sem upp kynnu að koma, t.d. útblástur og slysa- hætta, auk þess sem afköstin yrðu minni. Því var ákveðið að eingöngu rafknúnar lestir færu um göngin og er ekki annað að sjá en að umferðin gangi vel um hin langþráðu Ermarsundsgöng. ■ 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.