AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Side 26

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Side 26
myndafræði sem liggur að baki félags-og tóm- stundastarfi eldri borgara um allt land. Eins og sést af framansögðu hafa félags- og tóm- stundastarfi eldri borgara í Kópavogi verið búin góð skilyrði. Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi auk þess sem forvarnargildi þess að sækja reglulega félagsstarf er ótvírætt. Það er þekkt staðreynd að andleg og líkamleg færni helst mun lengur með því að vera virkur í starfi og þar af leiðandi getur fólk dvalið lengur heima, en það er það sem við flest viljum, meðan heilsa leyfir. Félags- og tómstundastarf eldri borgara hefur alla tíð verið mjög vel sótt og það er vilji bæjaryfirvalda að vinna stöðugt að því að skapa sem bestar að- stæður þannig að sem flestir geti nýtt sér starf- semina. Ef heldur áfram sem horfir og starfsemin verður með sama blóma og verið hefur til þessa þurfa Kópavogsbúar ekki að kvíða því að fara á eftirlaunaaldur heldur fara að leggja drög að því hvernig þeir vilja verja tíma sínum þegar að starfs- lokum kemur. Aðstaðan er til staðar, það er bara að velja og bera sig eftir björginni. ■ HAGSTÆÐASTA LJÓSASTÝRING Á MARKAÐINUM 1 2 3 4 t 5 6 7 8 4- NÁNARI UPPLÝSINGAR í S: 551 2555 CCD EXTON" 24

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.