AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 37

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 37
TEIKN akkerisverslanirnar í endum og síðan sérverslanir á milli. Þessi skipting mun koma greinilega fram í útliti hússins sem brotið verður upp, enda um 250 metra langt. Unnið verður með yfirljós á göngum og sterk rými við innganga. Lögð er áhersla á allar tegundir afþreyingar, s.s. veitingahús, heilsurækt osfrv. STÆRSTA BÍLASTÆÐI Á ÍSLANDI Landið gefur nokkuð lögun og legu byggingarinn- ar. í lóðinni er 10 metra fall og er byggingin notuð til að taka upp hæðarmuninn, þannig að innkomur eru á jarðhæð bæði frá norðri og suðri. Húsið er í því í aðalatriðum á tveimur hæðum þar sem báðar hæðir hafa aðgang að bílastæðum á landi. Heild- arfjöldi stæða á landi er um 2100, en gert er ráð fyrir að byggja megi bílastæði á efri pöllum, þannig að heildarfjöldi stæða verður um 3400 eða um 13 stæði á m2-. Þjónustusvæðum verslana er dreift umhverfis húsið en þau eru fjögur talsins. Akkerisverslanir fá sér þjónustusvæði við enda byggingarinnar en síðan eru þjónustusvæði að sunnanverðu og norð- anverðu. AÐKOMA GANGANDI VIÐSKIPTAVINA Vel er séð fyrir þörfum gangandi vegfarenda, en stór hluti þeirra sem heimsækja svona verslunar- miðstöðvar kemur úr næsta nágrenni eða notar al- menningsvagna. Auk þess er lögð sérstök áhersla á skemmtigildi miðstöðvarinnar og má búast við tíðum heimsóknum ungra og aldraðra. Fyrirhugað er að almenningsvagnar aki upp að einum inn- gangi verslunarmiðstöðvarinnar til að létta að- komu viðskiptavina. Auk þess eru fyrirhuguð undir- göng undir Reykjanesbraut til að tengja Linda- hverfi með göngustíg. Sama gildir um Fífu- hvammsveg en undirgöngin þar tengja íbúða- byggð norðan við Fífuhvammsveg við lóð verslun- armiðstöðvarinnar. Uppi eru hugmyndir um göngu- brú yfir Fífuhvammsveg yfir á lóð Smáratorgs og göngubrú yfir Smárahvammsveg sem tengir íbúðabyggð vestan verslunarmiðstöðvar inn á lóðina. ■ Bárustál sígilt form ódýr lausn 5652000 Níu fallegir litir af bárustáli og einnig ólitað. Við afgreiðum það klippt í allar lengdir að óskum kaupenda með stuttum fyrirvara. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi, s.s. þakpappi, __ kjöljárn og áfellur, saumur, þéttingar og slétt efni. IO Hagstætt verð ^ K Garðastal Stórási 4 • 210 Garðabæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.