AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Qupperneq 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Qupperneq 38
ÞURÍÐUR RAGNA STFÁNSDÓTTIR, LANDSLAGSARKITEKT Séð yfir Voga og hluta hreppsins. Lokaverkefni í landslagsarkitektrúr vlö Landbúnaðarháskólann, Ási, Noregi. M M M C/ M M p - -- “• /n\YÍ| '.uL-ili - 4 Í4H n M ** /'Nmuhih. * z-' lX-v o i* n -v KATWS ý-*0f-íz\ EYsjjy/íi( y)j, >T -Ti ■' 3 'i. \ W-T. M DUR AgA jA Aw'" \ >W' J* CfA. - .0, n » 1 M lí /Tl VATNSLEYS JSTRÖNjy^ ,Á' jxV' ••: * rT ýs f v w —— » M . ») : » /~— a 'V' JÖJ' w-'d . •- j- .. '—J V T 63 \ % r™—- s~+Vétn*l*yÍÍÍiti& V /1* ! »S"i . '' i ' MSE %mBubr ■ Á f rORDUR V-i / m yV. _ i -'"Sv; §2 o\'-.virv fflpl*# r \->^-'VíLAF;;LSS.Tp=it- J) X- " 1 I--AA ]|g \T \ gSg; vL/p? V \'4- 1 l , ' i'-51 n • AA —i && J , s_ plp y Jy. Wt y s ^ ? 2; oi / Wrf-t \ ■%eLG* p#* u' N UvfZi Í/c 'ff v ;=L’ ÍTS feT -áfc fcl yt ÖSí 7 Sf v&h v Éí "T TfT vjí • L.r-v' •Oí/ Pffpb; > . v . pTÍ- <-T /f/ jfMi ZhdíK7 Wm w •- vTr-v AIM-AC ® ? < ír-V-V:-.v.Tr.*Tj5».ií?KW WB': im T:j srpg |||g '%É 'aLií s v» V S'A: / A ■■■ ■■■■ í - iiý f. Tillaga aö stígum og hvíldarsvæöum. u T vistarsvœði f Vatnsleysustrandahreppi LLAGA AÐ GONGUSTIGU /erkefniö fjallar um tillögur aö göngustígum í Vatnsleysustrandar- hreppi. Til að ná því markmiöi var gerð landslagsgreining (no. land- skapsanalyse). Verkefnið er fjór- þætt, þ.e.: 1. náttúrlegir og menningarlegir þættir, 2. útivist á íslandi og í Vatnsleysustrandarhreppi, 3. landslagsgreining, 4. tillaga aö göngustígum og áningarstööum. NÁTTÚRLEGIR OG MENNINGARLEGIR PÆTTIR Vatnsleysustrandarhreppur er víöfeömt sveitarfé- lag, um 200 knT. Reykjanesskaginn er hraun- og sprungusvæði. Mikill hluti Reykjanesskagans er þakinn nútíma- hraunum. Meiri hlutinn er helluhraun, sem er gott yfirferðar, og svo er apalhraun sem eru yfirleitt meö mikinn gjallkarga og eru erfiö yfirferðar. Af- stapahraun, sem er austast í hreppnum, er apal- hraun. Gróöurinn aöallega mosaþemba meö lyng- gróöri. í Vatnsleysustrandarhreppi er aö finna nokkur svæði sem eru á Náttúruminjaskrá, þau eru: - Keilir - Höskuldarvellir - Eldborg viö Trölladyngju, - Seltjörn, Snorrastaðatjarnir og hluti Hrafnagjár, - Tjarnir, ásamt nánasta umhverfi, á Vatnsleysu- strönd, - Látrar viö Hvassahraun, þ.e. fjaran og strand- lengjan og - Hvassahraunsgígar. í hreppnum finnast margar leifar af menningar- minjum, s.s sel og fjárborgir. Staöarborg, fjárborg í Vatnsleysu- strandarheiði, er friölýst skv. Þjóöminja- safni íslands. Mikiö er af gömlum þjóöleiöum og stíg- um sem liggja um hreppinn og reyndar á öllum Reykjanesskaganum. Búiö hefur veriö í hreppnum síöan á land- námsöld og þá viö ströndina. Byggöin er í nokkrum hverfum eins og til dæmis Brunnastaðahverfi á Vatnsleysuströnd. Flestir búa þó núna í Vogum. Nú í dag hefur fólk meiri frítíma en áður, vinnu- tíminn er oröinn styttri. Fólk er líka meira meövitaö um þörf og nauðsyn á hreyfingu og heilsusam- legu líferni. Útivist er fyrir fólk á öllum aldri. Náttúran hefur upp á mikið aö bjóöa sem ekki finnst í þéttbýlinu, eins og kyrrö. Margir fara út í náttúruna til aö sjá fegurðina, litina, birtuna og formin. Aörir fara til aö ná einhverju marki sem þeir hafa sett sér, t.d. aö klífa eitthvert ákveðið fjall. Þegar verið er aö skipuleggja útivistarsvæði í og viö þéttbýlissvæði er nauösynlegt snemma á skipulagsferlinum aö: i taka frá land fyrir leiksvæöi, íþróttasvæöi, opin græn svæöi, strandsvæði o.fl. i ákveöa samhengi milli þessa svæöa svo aö þau séu nothæf fyrir alla. Nauösynlegt er aö tengja útivistarsvæði og hverfi saman meö göngu- og hjólreiöastígum. i ákveða vernd fyrir náttúruleg svæöi og setja reglur fyrir þau svæöi. i ákveöa útivistarsvæði utan við þéttbýlisstaöina, ÚTIVIST Á ÍSLANDI OG í VATNS- LEYSUSTRANDARHREPPI Séö suöur yfir hreppinn. Keilir sker sig úr. Sprungur í landinu sjást greinilega fyrir miöri mynd. Hvaö er útivist? Útivist eöa útilíf er hvers konar tómstun- dastarf sem iökaö er undir berum himni, eins og t.d. gön- guferðir, hjólreiöar, veiöar, náttúruskoðun og berjatínsla. Fólk hefur verið mikiö úti í náttúrunni í gegnum tíöina. í Vatnsleysustrandarhreppi hér á árum áöur sat fólk yfir búfénu í seljum og var mikið á sjó. Einnig fóru margir noröur í land á sumrin til að vinna á sveitabæjum. Þá gekk það á milli staöa. Hluti strandarinnar - Fagravík. 36 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.