AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Síða 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Síða 45
REITUR 1 einbýlishús og parhús. Hugmynd af útfærslu. laust og slétt, enda nýtt sem íþróttavellir þar til fyrir skemmstu. Þaö liggur vel viö verslun, þjónustu og almenningssamgöngum og stutt er í leikskóla (Brákarborg), Langholtsskóla og útivistarsvæði í Laugardal. í noröausturhluta svæðisins stendur nú tveggja hæöa bygging, Þróttheimar. Rétt aust- an skipulagssvæðisins stendur einnig um 100 m löng áhorfendastúka úr steinsteyptum 2,5 - 3 m háum veggjum og malarfyllingu. Nálæg íbúöar- byggö er fremur lágreist, á einni til þremur hæö- um, aö frátöldum tveimur háum fjölbýlishúsum viö Kleppsveg, noröur af svæöinu. Gróðursæld er víöa mikil í húsagörðum. Yfirbragö byggöar viö Sæviðarsund er heilsteypt. Þaö einkennist af lág- um húsum, ýmist meö litlum eöa engum þakhalla, göröum meö myndarlegum trjágróöri, sem náð hefur aö vaxa upp fyrir húsþök, og nær samfelldu limgeröi, sem rammar inn götumyndina og er aö- eins rofiö viö innkeyrslur tvöfaldrar húsaraðar. Aöliggjandi byggö viö Njörvasund er á tveimur til þremur hæðum og eru einhalla þök áberandi. Austan Sæbrautar er athafnasvæði. MARKMIÐ SKIPULAGSHÖFUNDA Leitast er viö aö fyrirhuguð byggö falli sem best aö umlykjandi íbúðarbyggð og aö sú breyting um- hverfis, sem ný byggö í grónu umhverfi hefur í för með sér, megi styrkja og bæta kosti, sérkenni og heildaryfirbragð svæðisins. Áhersla er lögö á lága samræmda byggö aö Sæviðarsundi til þess aö 43

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.